Meistaravörn við Sálfræðideild

Emma Elísa Evudóttir ver meistaraverkefni sitt í sálfræði

Föstudaginn 26. maí klukkan 14:00 fer fram meistaravörn Emmu Elísu Evudóttur við Sálfræðideild.

Ritgerð Emmu ber heitið:

Using Confirmatory Factor Analysis and Qualitative Methods to Translate, Adapt, and Revise Personality Inventories: The Example of HEXACO-100 and HEXACO-60 in Icelandic

Leiðbeinandi Emmu Elísu er Guðmundur T. Heimisson, lektor við Sálfræðideild og prófdómari er Robert Dedrick.

Vörnin fer fram í Háskólanum á Akureyri í stofu M101. Vörninni verður einnig streymt hér.

Öll velkomin!