Nýsköpunarkaffi

24. júní 2025 kl. 10:00-11:00
Mánaðarlegt óformlegt spjall um nýsköpun og frumkvöðlastarf

Ræðum saman um nýsköpun og frumkvöðlastarf í Háskólanum á Akureyri!

HA og Drift EA standa fyrir mánaðarlegu kaffispjalli um nýsköpun og frumkvöðlastarf. Öll velkomin í Nýsköpunarkaffið í maí mánuði!

Nýsköpunarkaffið fer fram í stofu KDrift EA - Strandgata 1

Fyrir hverja:

  • Frumkvöðla
  • Áhugafólk um nýsköpun
  • Forvitna
  • Íbúa á Norðurlandi
  • Starfsfólk og stúdenta HA
  • Þig!

Stutt dagskrá og svo óformlegt spjall yfir kaffisopa:

  • Verkefnastjóri nýsköpunar og frumkvöðla HA segir frá Snjallræði sem er samfélagshraðall
  • Með okkur verður Ingólfur Bragi Gunnarsson framkvæmdastjóri Mýsköpun. "MýSköpun ræktar örþörunga með líftækniaðferðum í hátækni ræktunarkerfum og framleiðir úr þeim verðmæt andoxunarefni sem eru eftirsótt fæðubótarefni. MýSköpun hefur metnaðarfull áform um umfangsmikla stækkun starfseminnar á komandi árum."

Facebook viðburður

Öll velkomin!