Bókakynning - Seeing Red - Russian Propaganda and American News

Kynning á bókinni Seeing Red - Russian Propaganda and American News

Höfundar bókarinnar Seeing Red - Russian Propaganda and American News, Sarah Oates og Gordon Ramsay munu bjóða til kynningar á bókinni.

Þau sem hafa ekki tök á að mæta á staðinn geta fylgst með í streymi hér.

Bókin fjallar um hvernig misvísandi upplýsingar og áróður frá Rússlandi ná inn í vestræn fjölmiðlakerfi og hvernig innlendar popúlískar stjórnmálahreyfingar geta ýtt undir þessa þróun með því að fylgja eigin alræðisleikreglum.

  • Gordon Neil Ramsay er dósent við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri.
  • Sarah Oates er aðstoðardeildarforseti og professor við Philip Merrill College of Journalism við University of Maryland í Bandaríkjunum.

Áhugasöm sem vilja festa kaup á bókinni geta fengið 30% afslátt hér

  • Hægt er að nálgast fyrsta kafla bókarinnar í opnum aðgangi til 20. september hér.

Ítarlegri upplýsingar um bókina má finna á heimasíðu Oxford University Press

Öll velkomin!