Styrkjamöguleikar fyrir frumkvöðla og fyrirtæki 2025

14. janúar 2025 kl. 11:30-13:00
Viltu vita meira um skattaafslætti og endurgreiðslur fyrir rannsóknar- og þróunarvinnu? Eða ertu að leita að fjármögnun fyrir þitt frumkvöðlaverkefni?

Viltu vita meira um skattaafslætti og endurgreiðslur fyrir rannsóknar- og þróunarvinnu?
Eða ertu að leita að fjármögnun fyrir þitt frumkvöðlaverkefni?

Ekki missa af þessum áhugaverða viðburði þar sem sérfræðingar frá Rannís, KPMG og Háskólanum á Akureyri veita innsýn í fjölbreytta styrki, skattaívilnanir og þjónustu sem geta sparað þér bæði tíma og peninga!

Fyrirlesarar

  • Fulltrúar frá Rannís - kynning á styrkjum
  • Helgi Jósepsson frá KPMG - þjónusta við frumkvöðla og upplýsingar um endurgreiðslur R&Þ
  • Svava Björk Ólafsdóttir frá HA - yfirsýn yfir styrkjaumhverfið

Fundarstjóri er Sesselja I. Barðdal, framkvæmdarstjóri Driftar EA

Léttar veitingar í boði