Tækninám á Akureyri

27. maí 2025 kl. 16:30
Velkomin á opinn kynningarfund um tölvunarfræði og tæknifræði í staðnámi

Tækninám á akureyri - í staðnámi!

Velkomin á opinn kynningarfund þriðjudaginn 27. maí kl. 16.30 í stofu M101 og á Zoom

  • Í boði eru tvær námsbrautir sem kynntar verða stuttlega: tölvunarfræði og tæknifræði
  • Stúdentar segja frá sinni reynslu og upplifun af náminu
  • Þau sem mæta á staðinn geta skoðað aðstöðuna en kynningin sjálf verður einnig í streymi

Smelltu hér fyrir streymi

Öll velkomin!