Útskriftarfyrirlestrar meistaranema í heilbrigðisvísindum

27. september 2023 kl. 15:00-16:00
Öll velkomin á útskriftarfyrirlestur meistaranema

Miðvikudaginn 27. september kl. 15:00 munu tveir meistaranemar í heilbrigðisvísindum flytja fyrrilestur og kynna lokaverkefni sín.

Viðburðurinn fer fram í Vörðunni, Borgartúni 28 á annari hæð. Áhugasöm geta einnig fylgst með í streymi.

Hvor kynning er 20 mínútur auk þess sem tækifæri gefst til umræðna. Kynningarnar eru:

Áhrif einstaklings- og umhverfisþátta á heilsulæsi fólks í starfsendurhæfingu

Sunna Björg Hafsteinsdóttir

Leiðbeinandi: Sigrún Kristín Jónasdóttir, lektor við Iðjuþjálfunarfræðideild

Meðleiðbeinandi: Sonja Stelly Gústafsdóttir, lektor við Iðjuþjálfunarfræðideild

„Vanlíðan mín var birtingarmyndin“. Reynsla kvenna af því að alast upp við fíknivanda

Vagnbjörg Magnúsdóttir

Leiðbeinandi: Sigrún Sigurðardóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild

 

Öll velkomin!