Vísindadagur Sjúkrahússins á Akureyri

Vísindadagar SAk verður haldinn í samvinnu við HHA fimmtudaginn 24. september.

Vísindadagur Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) verður haldinn í samvinnu við Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri (HHA) fimmtudaginn 24. september.

Að venju verða fjölbreytt erindi á dagskrá og veggspjaldasýning.

Dagskrá (pdf)