Við búum vel að nemendum okkar. Hópar eru fámennir og því skapast skemmtilegt og náið andrúmsloft milli nemenda og kennara. Við erum í góðum samskiptum við sjúkrastofnanir um allt land þar sem nemendur stunda klínískt nám og vettvangsnám. Nemendur okkar gefa náminu og félagslífinu góða umsögn og vinnustaðir brautskráðra nemenda gefa þeim og náminu góðan vitnisburð. Ég býð ykkur velkomin til náms á heilbrigðisvísindasviði.
Heilbrigðisvísindasvið
Heilbrigðisvísindasvið býður upp á grunnnám í tveimur deildum: hjúkrunarfræðideild og iðjuþjálfunarfræðideild
Deildir sviðsins
Upplýsingar um svið