Fræðasvið og deildir

Háskólinn á Akureyri samastendur af tveimur fræðasviðum. Akademískar deildir háskólans eru níu. Í þessum deildum eru stundaðar alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir og þar fer fram kennsla í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi. Þú getur notað starfsmannaleitina okkar til að finna fræðimenn auk starfsfólks í stjórnsýslu og stoðþjónustu.

Heilbrigðis-, viðskipta og raunvísindasvið

Heilbrigðisvísindi

Viðskipti- og raunvísindi

Hug- og félagsvísindasvið