Meginmarkmið hjúkrunarfræðinnar er að efla heilbrigði skjólstæðinga sinna, bæta líðan þeirra í veikindum og stuðla að auknum lífsgæðum, hvort sem um er að ræða hjá einstaklingum, fjölskyldum eða samfélaginu í heild. Hjúkrunarfræðin er margþætt og getur eflt og styrkt þá sem hana stunda á margvíslegan hátt.
Hjúkrunarfræðideild
Upplýsingar um deildina