Þjónustuborð nemendaskrár

Þjónustuborð er staðsett í afgreiðslu á 1. hæð A-álmu á Sólborg, sjá kort af húsnæði háskólans.

  • Opið er alla virka daga frá 8.00–15.30 
  • Sími 460 8000 er opinn frá kl. 9.00–15.30

Hafðu samband við þjónustuborð í beiðnakerfi HA — senda beiðni á nemendaskrá.

Á síðunni spurt og svarað finnur þú leiðbeiningar um hvernig þú getur sótt rafænt ýmis vottorð og yfirlit.

Á þjónustuborðinu getur þú:

  • Fengið vottorð og yfirlit yfir námsferla
  • Keypt prentkvóta
  • Og ýmislegt fleira

Ef ekki er hægt að leysa erindi þitt beint á þjónustuborðinu, vísum við þér áfram rétta leið

Athugið að erindi stúdenta eru aðeins afgreidd í gegnum HA-netföng stúdenta.

Gagnlegar upplýsingar