Hilmar Þór Hilmarsson í viðtölum vegna Leiðtogafundar Evrópuráðsins í Reykjavík 2023

Fundurinn haldinn í fjórða sinn
Hilmar Þór Hilmarsson í viðtölum vegna Leiðtogafundar Evrópuráðsins í Reykjavík 2023

Leiðtogafundur Evrópuráðsins var haldinn í Reykjavík dagana 16. til 17. maí 2023. Þetta er í fjórða sinn í 74 ára sögu stofnunarinnar sem leiðtogar aðildarríkja koma saman undir merkjum ráðsins. Á fundinum voru grundvallargildi Evrópuráðsins, sem eru mannréttindi, lýðræði og réttarríki, áréttuð. Stuðningur ráðsins við Úkraínu var einnig ræddur. Í tilefni fundarins var Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri í viðtölum við fjölmiðla.

Viðtölin má sjá/heyra hér.