Fréttasafn

Vísindaskólinn í 6 ár

Vísindaskólinn í 6 ár

Fjöldi barna á aldrinu 11-13 ára tóku þátt
Háskólaráð hefur ákveðið að fjölga samþykktum umsóknum við HA

Háskólaráð hefur ákveðið að fjölga samþykktum umsóknum við HA

Öllum umsækjendum verður svarað í næstu viku
Nú getur þú sótt um MBA nám

Nú getur þú sótt um MBA nám

Samstarf Háskólans á Akureyri við University of Highlands and Islands (UHI) í Skotlandi gerir þér kleift að stunda nám við UHI í fjarnámi.
Samstarfssamningur HA, Símenntunar HA og UHI í höfn

Samstarfssamningur HA, Símenntunar HA og UHI í höfn

Háskólinn á Akureyri, Símenntun Háskólans á Akureyri og University of the Highlands and Islands, UHI í Skotlandi hafa gert með sér samstarfssamning
Umsóknir um skólavist yfir 2.000, þriðja árið í röð

Umsóknir um skólavist yfir 2.000, þriðja árið í röð

Þriðja árið í röð eru fleiri en 2000 umsóknir um nám við Háskólann á Akureyri. “Við erum einstaklega stolt af þessari miklu fjölgun nemenda síðustu árin sem er vitnisbuður um það góða starf sem á sér stað inná deildum og fræðasviðum skólans.” Segir Eyjólfur Guðmundsson, rektor
Brautskráning Háskólans á Akureyri

Brautskráning Háskólans á Akureyri

Brautskráðir voru samtals 445 kandídatar úr grunn- og framhaldsnámi
Helgi Björnsson heiðursgestur á brautskráningu 2020

Helgi Björnsson heiðursgestur á brautskráningu 2020

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Helgi Björnsson heiðursgestur á brautskráningu 2020
Nemendur frá HA tóku þátt í námskeiði um lyfjaöryggi

Nemendur frá HA tóku þátt í námskeiði um lyfjaöryggi

Námskeiðið fór fram á zoom, en það átti upprunalega að vera á Álandseyjum.
Út er komin bókin European Union and its law, policy, and economy: internal and external dimensions

Út er komin bókin European Union and its law, policy, and economy: internal and external dimensions

Höfundur fyrsta kafla bókarinnar er Hilmar Þór Hilmarsson