Fréttasafn

Nordic Symposium -  norræn ferðamálaráðstefna haldin í streymi frá Akureyri

Nordic Symposium - norræn ferðamálaráðstefna haldin í streymi frá Akureyri

Hátt í 200 rannsakendur ferðamála á Norðurlöndum, hittast nú á rafrænni ráðstefnu sem stýrt er frá aðalskrifstofu RMF á Akureyri. Þetta er 29. ráðstefna Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research.
Rannsakar þunglyndiseinkenni hjá íþróttafólki

Rannsakar þunglyndiseinkenni hjá íþróttafólki

Richard Eirikur Taehtinen er vísindamaður mánaðarins
Nýr forstöðumaður RHA

Nýr forstöðumaður RHA

Baldvin Valdemarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður RHA til næstu 12 mánaða frá 16. ágúst sl.
Nýr forstöðumaður Miðstöðvar doktorsnáms og rannsókna

Nýr forstöðumaður Miðstöðvar doktorsnáms og rannsókna

Hlakkar til að þróa og móta áfram doktorsnámið við Háskólann á Akureyri
Nýtt hefti af Nordicum-Mediterraneum er komið út

Nýtt hefti af Nordicum-Mediterraneum er komið út

Út er komin sérútgáfa af raftímaritinu Nordicum-Mediterraneum
Endurnýjaður samstarfssamningur við Norðurslóðanetið

Endurnýjaður samstarfssamningur við Norðurslóðanetið

Eyjólfur Guðmundsson, formaður stjórnar Norðurslóðanets Íslands og rektor Háskólans á Akureyri, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirrituðu í gær endurnýjaðan samstarfssamning til fimm ára.
Fjölmennur hópur skiptinema þrátt fyrir heimsfaraldur

Fjölmennur hópur skiptinema þrátt fyrir heimsfaraldur

Kynning á stoðþjónustu HA fyrir skiptinemum og stúdentum í heimskautarétti.
Nýr tímabundinn forseti Heilbrigðisvísindasviðs

Nýr tímabundinn forseti Heilbrigðisvísindasviðs

Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir fráfarandi sviðsforseti kveður
RMF samningur endurnýjaður

RMF samningur endurnýjaður

Samningur háskólanna um Rannsóknamiðstöð ferðamála endurnýjaður