Hilmar Þór í viðtali um Eystrasaltsríkin

Viðtal við Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri um í Speglinum hjá RÚV
Hilmar Þór í viðtali um Eystrasaltsríkin

Fyrir þrjátíu og einu ári urðu íslensk stjórnvöld fyrst til að viðurkenna endurreist sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna. Forsetar ríkjanna voru í opinberri heimsókn af því tilefni. Hafdís Helga Helgadóttir ræðir við Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri um stöðu ríkjanna; tengsl þeirra til vesturs og austurs og ógnina sem að þeim steðjar. Viðtalið má heyra hér