Nýtt sérhefti af Nordicum-Mediterraneum er komið út

Fjallað um samspil skynsemi og ástríðu
Nýtt sérhefti af Nordicum-Mediterraneum er komið út

Í þessu sérhefti af Nordicum-Mediterraneum eru greinar byggðar á fyrirlestrum sem fluttir voru á ráðstefnu í Bergen. Þetta er önnur ráðstefnan í verkefninu „Rationality and the Emotions in Political Discourse“ sem byggir á rannsóknarhópnum „Culture, Society and Politics“ við heimspekideild Háskólans í Bergen.

Tilgangur ráðstefnunnar var að kanna samspil skynsemi og ástríðu sem hentar sem tilfinningalegt lím fyrir samstilltar félagslegar aðgerðir. Fjallað var um hugtök eins og lýðræði, málfrelsi og réttlæti í tengslum við jákvæðar og neikvæðar siðferðistilfinningar og samstöðu.

Greinarnar eru þessar: