Jafnréttisdagar: Um ómeðvitaða slagsíðu og jafnrétti

Ómeðvituð slagsíða hefur áhrif á hvernig við hegðum okkur dagsdaglega og birtist meðal annars í því hvernig við beitum okkur á fordómafullan hátt, við erum bara mis meðvituð um það.
Ómeðvituð slagsíða hefur áhrif á hvernig við hegðum okkur dagsdaglega og birtist meðal annars í því hvernig við beitum okkur á fordómafullan hátt, við erum bara mis meðvituð um það. Í erindinu mun Þórður fjalla um hvað ómeðvituð slagsíða er, hvernig hún tengist fordómum og hvernig reynt hefur verið að mæla fyrirbærið og vinna gegn neikvæðum áhrifum hennar.
 
Þórður Kristinsson er mannfræðingur, kennari og doktorsnemi við menntavísindasvið Háskóla Íslands.
 
 

Öll velkomin - Viðburðurinn á Facebook