Í áttunda sinn fer ráðstefnan Löggæsla og samfélagið fram við HA — Þema ráðstefnunnar í ár er spennulækkun
Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið verður haldin í áttunda sinn við Háskólann á Akureyri miðvikudaginn 1. október og fimmtudaginn 2. október, 2025. Það er Rannsóknasetur í lögreglufræði við HA sem heldur ráðstefnuna og þema hennar í ár er spennulækkun.
Dagskrá
Miðvikudagur 1. október fyrir hádegi
8:15-
Skráning og afhending ráðstefnugagna. Stúdentar HA þurfa ekki að skrá sig.
9:00
SETNING: Eyrún Eyþórsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri (N101)
9:10 - 9:50
LYKILERINDI: What I talk about when I talk about de-escalation – Mikael Emsing, Södertörn háskóli og Umeå háskóli (N101)
10:00-10:25
- De-escalation in the context of stability policing operations - Monica den Boer, Varnarmálaakademía Hollands og Leiden háskóli (N101)
- Hvað finnst íslenskum löggum um spennulækkun? Óþarfi eða nauðsyn? – Ólafur Örn Bragason, Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu, Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands (M101)
- Hate Speech Legislation in Iceland: Legal Developments and Parliamentary Discourse - Eyrún Eyþórsdóttir og Hildur Fjóla Antonsdóttir, Háskólinn á Akureyri (M102)
- Reynsla lögreglumanna á Íslandi af vinnu með fólki með geðrænar áskoranir - Díana Hilmarsdóttir, Geðræktarmiðstöð Suðurnesja (N102)
10:25-10:50
- From Confession-Based Policing to Evidence-Based Interviewing: Person-Centric Methods as a Strategic Shift to De-escalation – Clint Oellermann og Philip Steenkamp, Norðvesturháskóli (N101)
- Spennulækkun — sýn stjórnanda innan réttarvörslunnar - Birgir Jónasson, Fangelsismálastofnun og Háskólinn á Akureyri (M101)
- Policy Change as De-escalation? Law Enforcement Responses to New Research on the Harms of Drug Criminalization in the United States - Jennifer J. Carroll, Ríkisháskóli Norður Karólínu (M102)
- Ofbeldi barna í garð foreldra – Sædís Sara Jónsdóttir, Tara Sif Khan og Jónas Orri Jónasson, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (N102)
11:00-11:25
- Through the Eye of the Beholder: Emotion Regulation and De-Escalation in Police Citizen Confrontations - Paula Frehe og Andrea Fischbach, Þýski lögregluháskólinn í Münster (N101)
- Leiðir til að bæta ákvarðanatöku, streitustjórnun og frammistöðu undir álagi – Hjörtur Hjartarson, Lögreglan á Suðurnesjum (M101)
- Perceptions and attitudes toward police among justiceinvolved youths‘ parents: a scoping review - Malin Chato Rasoal og Tony Mickelsson Blomqvist, Södertörn háskóli (M102)
- Kynferðisleg áreitni innan lögreglunnar: eru öll jafn útsett? - Finnborg S. Steinþórsdóttir og Gyða M. Pétursdóttir, Háskóli Íslands (N102)
11:25-11:50
- Eyes on the Street, Stability in the Encounter? Exploring the De-Escalation Value of CCTV in Public Policing – Andrew Paul Hill, Háskólinn á Akureyri og Guðrún Helga Guðbjartsdóttir, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (N101)
- Andlegur undirbúningur og spennulækkandi aðferðir: Tvær hliðar á sama peningnum? – Sverrir Guðfinnsson, Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu og Ólafur Örn Bragason, Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu, Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands (M101)
- Immigrant Background and Youth Crime: A Comparative Study of Finland, Iceland, and Sweden – Margrét Valdimarsdóttir, Háskóli Íslands (M102)
- Stigveldi og slúðurmenning innan lögreglunnar: Að festa í sessi menningu ómöguleikans í kringum kynferðislega áreitni – Laufey Axelsdóttir, Finnborg S. Steinþórsdóttir og Gyða M. Pétursdóttir, Háskóli Íslands (N102)
12:00-12:45
LYKILERINDI: From Stress Management to Situational Awareness: The Foundation of De-escalation in Policing – Juha-Matti Huhta, Finnski lögregluháskólinn (N101)
12:45-13:30
HÁDEGISHLÉ: Opið er á Kaffi Borg á annarri hæð háskólans.
Miðvikudagurinn 1. október eftir hádegi
13:30-13:55
- De-escalation from Within: A Real-Time, Trauma-Informed Auditing System for Workplace Sexual Assault and Harassment within the Police – Ashley Perry og Matt Fossey, Anglia Ruskin háskóli (N101)
- Spennulækkun í fangelsi – Gunnar Pall Júlíusson og Brynjar Örn Rúnarsson, Fangelsismálastofnun (M101)
- None can give you so much that new technology promises: A critical study of Body-Worn Cameras in policing and justice – Paweł Waszkiewicz, Háskólinn í Varsjá (M102)
- Incels, upplýsingaóreiða og eitruð karlmennska – Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, Háskólinn á Bifröst (N102)
13:55-14:20
- Exploring gendered differences of autistic people during arrest and custody – Laura Naegler og Gabe Mythen, Liverpool háskóli (N101)
- Hverjir beita lögreglumenn ofbeldi og í hvaða aðstæðum? – Birna Friðfinnsdóttir og Birta Júlíusdóttir, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (M101)
- Bridging the theory-practice gap in police studies: A European collaboration –Stephanos Anastasiadis, Lögregluskólinn í Neðra-Saxlandi, Suzanne Bancel, Norski lögregluskólinn, Annett Bugge, Norski lögreglusháskólinn, Mikael Emsing, Södertörn háskóli og Háskólinn í Umeå, Jasper Erkens, Hollenski lögregluskólinn, Eyrún Eyþórsdóttir, Háskólinn á Akureyri, Tineke Krol, Hollenski lögregluskólinn, Trond Kyrre Simensen, Norski lögregluháskólinn, Conny Tärnklev, Háskólinn í Umeå og Joshua Phelps, Norski lögregluháskólinn (M102)
- Meiðyrðamál og kynferðisofbeldi: Dómsvaldið sem lifandi afl í örri þróun – Hildur Fjóla Antonsdóttir, Háskólinn á Akureyri (N102)
14:35-15:00
- Citizens are longing for a smiling police force. A talk about Copenhagen Police Citizens’ Advisory Board - strategy, methodology, findings, and impact – Henrik Rysbakke Nielsen og Rikke Thielcke, Lögreglan í Kaupmannahöfn (N101)
- Innleiðing rafvarnarvopna og valdbeiting lögreglu – Rannveig Þórisdóttir, Ríkislögreglustjóri og Háskóli Íslands og Jónas Orri Jónasson, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (M101)
- The Story of the Academic Densification of the Swedish Police Education – Cecilia Jonsson og Magnus Person, Linneaus háskóli (M102)
- Samstarf löggæslustofnana – Auðunn Kristinsson og Klara Bjartmarz, Landhelgisgæsla Íslands (N102)
15:00-15:25
- Mourning as Meaning: Victimhood and the Transformation of Public Memory - Markus Meckl, Háskólinn á Akureyri (N101)
- Viðbúnaður á sviði löggæslu, innanlandsöryggis og almannavarna – Sigríður Björk Guðjónsdóttir og Jón Friðrik Bjartmarz, Ríkislögreglustjóri (M101)
- Victims’ Experiences of Police Encounters in Cases of Intimate Partner Violence (IPV): A Scoping Review – Josefina Jarl, Jenny-Ann Danell og Jonas Hansson, Umeå háskóli (M102)
- Kynferðisbrot gegn niðjum – Svala Ísfeld Ólafsdóttir, Háskólinn í Reykjavík (N102)
16:00-18:00
Happy Hour á Berjaya Hotel
19:00-
Ráðstefnukvöldverður á veitingastaðnum Aurora á Barjaya Hotel
Fimmtudagur 2. október
10:05-10:30
- Crime Prevention: A Concept Lost in Translation? – Mia Lind, Umeå háskóli (N101)
- Voða-atburður sem á eigi sinn líka: Morð í íslenskum fjölmiðlum – Guðbjörg Hildur Kolbeins, Háskólinn á Akureyri (M101)
- Eftirlit með auðlind þjóðar – Jóhann Ásmundsson, Fiskistofa (M102)
- Exploring the Interplay Between Policy Reforms and Police Performance in Crime Prevention – Kennedy Mabuku, Vísinda- og tækniháskóli Namibíu (N102)
10:30-10:55
- Shifting Crime Prevention Responsibilities: Legal Challenges in Sweden’s Emerging Governance Structures – Kristina Borodina, Háskólinn í Uppsölum (N101)
- Athugun á ógn við öryggi nemenda á síðasta ári grunnskóla – Þorlákur Axel Jónsson, Háskólinn á Akureyri (M101)
- Criminal Responsibility for the Dissemination of Discrediting Materials Concerning the Armed Forces According to the Russian Criminal Code – Georgii Sibirtsev, Gdańsk háskóli (M102)
- Conflict Mitigation and Community Policing: Examining Conflict Management Strategies in NPF and NSCDC Responses to Violence in North-Central Nigeria – Ernest Ogbozor, Embry- Riddle flugháskólinn and Isioma Kemakolam, DAI (N102)
11:10-11:35
- “Others use my phone”: Questioned authorship in Encrochat Groups – Joacim Lindh og Sofia Ask, Linnaeus háskóli (N101)
- Varnartengd verkefni íslenskra löggæslustofnana – Bjarni Már Magnússon, Háskólinn á Bifröst (M101)
- Language and law: A linguistic analysis of assault and manslaughter cases in 16th century Enköping. - Asbjørg Westum, Linnaeus háskóli (M102)
- Public and Police Students’ Attitudes Toward Women as Police Officers in Iceland – Guðmundur Oddsson, Háskólinn á Akureyri og Margrét Valdimarsdóttir, Háskóli Íslands (N102)
11:35-12:00
- Community Policing as De-Escalation: A Conceptual Synthesis of Trust, Procedural Justice and Public Encounter Dynamics – Andrew Paul Hill, Háskólinn á Akureyri (N101)
- Breyttur heimur – aukið fé til öryggis og varnarmála á Vesturlöndum – Jón Þorvaldur Heiðarsson, Háskólinn á Akureyri (M101)
- How effective is the Convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora (CITES) in supporting Arctic conservation? – Tom Barry og Magnús Smári Smárason, Háskólinn á Akureyri (M102)
12:05-12:10
LOKAORÐ: Guðmundur Oddsson, Háskólinn á Akureyri (N101)
Dagskrá (PDF)
ÁGRIPASKRÁ (PDF)
Lykilfyrirlesarar
Mikael Emsing

Mikael Emsing is an Associate Professor at the School of Police Studies at Södertörn University in Stockholm, Sweden, and is a research fellow at the Department of Epidemiology and Global Health at Umeå University. He worked as a police officer in Umeå and Stockholm from 2006 until retiring from the force in 2023 . Mikael has long been interested in and taught conflict management, communication, and the use of force. Since 2015, he has been a certified Polkon instructor trainer (e.g., train-the-trainer), which includes instructor status in weapons and tactics, physical methods and techniques, emergency medicine, and mental preparedness. Mikael holds an MA degree in Pedagogy and a PhD in Epidemiology and Public Health. His dissertation focused on conflict management, mental health, and personality among Swedish police recruits and officers.
Juha-Matti Huhta

Juha-Matti Huhta works at the Police University College of Finland, where he serves as the Chief of the institution’s Research, Development, and Innovation unit. He is also involved in both research and teaching. He has over 25 years of experience in the police organization, including roles in patrol and emergency operations, as well as in specialized units such as the K9 unit and tactical special response team for high-risk situations. Juha-Matti holds a PhD in Education, focusing on the development of situational awareness in police operations. For more than a decade, he has also researched, developed, and taught stress management methods tailored for law enforcement and other first responders.
Skráning
Ráðstefnugjald er 10.000 krónur á mann og eru ráðstefnugögn og kaffiveitingar innifaldar. Þátttakendur greiða sjálfir ferðakostnað, gistingu og mat. Háskólastúdentar frá frítt á ráðstefnuna.
Skráðu þig hér
Gagnlegar upplýsingar
- Ráðstefnan fer fram í Miðborg Háskólans á Akureyri. Ráðstefnan hefst stundvíslega kl. 9:00 fyrsta október og lýkur kl. 13:00 annan október.
- Almenn erindi og fyrirspurnir í kjölfarið skulu samtals ekki taka ekki lengri tíma en 25 mínútur.
- Ráðstefnugjald er 10.000 krónur á mann og eru ráðstefnugögn og kaffiveitingar innifaldar. Þátttakendur greiða sjálfir ferðakostnað, gistingu og mat. Háskólastúdentar frá frítt á ráðstefnuna.
- Ráðstefnukvöldverður að kvöldi miðvikudags 1. október.
- Flugfélagið Icelandair flýgur til Akureyrar, sjá flugáætlun á vef Icelandair.
- Vefsíða: Löggæsla og samfélagið
Viðburður á Facebook
Nánari upplýsingar
Hafið samband við Guðmund Oddsson, prófessor í félagsfræði við HA, goddsson@unak.is eða í síma 460 8677 vanti frekari upplýsingar.