Íslenska sem annað mál, inngilding og framhaldsskólinn

2.- 3. júní 2025
Málþing á Ísafirði um íslensku sem annað mál, inngildingu og framhaldsskólann

Velkomin á málþing um íslensku sem annað mál, inngildingu og framhaldsskólann!

Málþingið fer fram í Menntaskólanum á Ísafirði dagana 2. og 3. júní 2025.

Dagskrá

Dagskrá (PDF)

Mánudagurinn 2. júní - 10:00-17:00

10:00-10:15 Velkomin til Ísafjarðar
Kynning á dagskrá og MEMM

Málstofa I - Kennsla ÍSAN í framhaldsskólum

10:15-11:00 Kynning á ÍSAN kennslu í framhaldsskólum

Tækniskólinn: Jóna Dís Bragadóttir
Borgarholtsskóli: Þórdís Helga Ólafsdóttir
Fjölbrautarskóli Suðurnesja: Kristín Þóra Möller

11:00-11:45 Reynsla af Íslenskubrautum

Kvennó
FMOS

11:45-12:15 Umræður

12:15-13:15 Hádegishlé

Málstofa II - Inngilding: Félagsleg tengsl og samskipti

13:14-14:00 Hvað er inngilding og hvernig birtist hún í skólastarfi?
Susan Rafik Hama lektor á Menntavísindasviði HÍ

14:00-14:15 Hlé

14:15-15:00 Reynsla nemenda; hvað hefur reynst þeim vel og hvað erfitt?

15:00-15:30 Kaffi og spjall

15:30-16:30 Millimenningarfræðsla/Menningarlæsi; Íhverju felst það?

Ali Tahseen brúarsmiður frá Miðstöð menntunar ogskólaþjónustu

 

Móttaka í Safnahúsinu

Þriðjudagurinn 3. júní kl. 09:00-15:00

Málstofa III - Kennslufræði

09:00-09:30 Kynning frá Ísbrú, hvernig getur Ísbrú stutt við ÍSAN kennslu/kennara í framhaldsskólum?

09:30-12:00 Að kenna íslensku sem annað mál - er það eitthvað mál?

09:30-10:30 Kennarar af vettvangi segja frá því sem vel hefur gefist

Gígja Svavarsdóttir, Dósaverksmiðjunni
Þórdís Helga Ólafsdóttir, Borgarholtsskóla
Steinunn Björk Ragnarsdóttir, Tækniskólanum
Kennarar í MÍ

10:15-11:00 Stutt hlé

Fjöltyngi og íslenska sem annað mál

11:00-11:30 Fjöltyngi og íslenska sem annað mál: Undirbúningur kennara
Ingunn Hreinberg Indriðadóttir, aðjúnkt og Helga Birgisdóttir, lektor við Menntavísindasvið HÍ

11:30-12:00 Umræður

12:00-13:00 Hádegishlé

Málstofa IV - Námsefni

13:00-14:00 Þrjár örkynningar á námsefni

Árstíðir - Karitas Hrundar Pálsdóttir
Íslenska - tölum saman, Sigrún Eiríksdóttir
Jæja - Viðar Hrafn Steingrímsson

14:00-14:30 Gefum íslensku séns
Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

14:30-15:00 Samantekt 
Hvað tökum við með okkur? Hvernig höldum við áfram

Skráning

Málþingsgjald er 20.000 kr. og er matur og kaffi innifalið. Gisting er í boði á heimavist MÍ en ýmsir aðrir gistimöguleikar eru í boði á Ísafirði og nágrenni. 

Skráning fer fram hér

Frekari upplýsingar

Fyrirspurnir varðandi málþingið má senda á memmframhaldsskoli@midstodmenntunar.is 

Öll velkomin!