Sjónaukinn 2019: Áskoranir og tækifæri á Norðurslóðum

Árleg ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs HA

Sjónaukinn, árleg ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs, verður haldin 15-17. maí n.k. Þema ráðstefnunnar er Áskoranir og tækifæri á Norðurslóðum.

Þann 15. maí munu nemendur í grunnnámi á heilbrigðisvísindasviði kynna lokaverkefni sín en 16. og 17. maí verða hefðbundnir ráðstefnudagar með málstofum og vinnustofum.

----

Sjónaukinn, School of Health Science, Annual Conference which this year focuses on Challenges and Opportunities in the Artic.

The conference will be held in Akureyri, from 15th until 17th May, 2019. First conference day is devoted to BSc students in Nursing and Occupational Therapy, introducing their BSc thesis. 16th and 17th of May are traditional conference days, with research seminars and workshops.

Aðalfyrirlesarar/Key note speakers

  • Dr. Arja Rautio, professor, Thule Institute, University of Oulu og University of the Artic
  • Dr. Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir, dean and associate professor, School of Health Sciences, Univeristy of Akureyri
  • Dr. Jon Haukur Ingimundarson, senior scientist and associate professor, Stefansson Arctic Institute & University of Akureyri
  • Dr. Rhonda M. Johnson, professor, Department of Health Sciences, University of Alaska Anchorage

Dagskrá 15. maí

Ráðstefnan er sett í stofu N101

10.00 Setning - Dr. Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs

10.10 Tónlistaratriði

Dagskrá í stofu M101

10.20 Upplifun foreldra af nýburagjörgæslu: Heimildasamantekt um líðan, þarfir og hlutverk foreldra - Bryndís Snæfríður Gunnarsdóttir og Júlía Rós Jóhannsdóttir/Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir

10.40 Stuðningur til brjóstagjafar á Íslandi: Reynsla mæðra af stuðningi og fræðslu til brjóstagjafar frá heilbrigðisfagaðilum -  Arna Hrönn Árnadóttir, Helga Jóna Guðjónsdóttir, Jónína Rún Agnarsdóttir og Snædís Sara Guðjónsdóttir/Kristín Þórarinsdóttir

11.00 Kaffihlé

11.20 Að grípa fólk í fallinu: Reynsla fagfólks á Akureyri af stuðningi og áfallahjálp fyrir aðstandendur í kjölfar sjálfsvígs ástvina - Drífa Huld Guðjónsdóttir, Lára Baldvinsdóttir og Sandra Kristinsdóttir/Sigrún Sigurðardóttir

11.40 Kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum á vistheimilum á Íslandi - Karen Eva Sigurðardóttir, Sesselja Söring Þórisdóttir og Tinna Torfadóttir/Sigrún Sigurðardóttir

12.00 Viðhorf foreldra til bólusetninga: Hver er ástæða þess að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín? - Erla Heiðrún Geirsdóttir, Guðbjörg Ýr Víðisdóttir, Harpa Marín Traustadóttir og Karen Júlía Fossberg/María Guðnadóttir

12.20 MATARHLÉ

13.00 Áhrif tálmunar á umgengni við börn á andlega og líkamlega heilsu foreldra – Christine Björg Morançais, Magali Brigitte Mouy og Sólrún Þórunn Bjarnadóttir/Elísabet Hjörleifsdóttir

13.20 Iðjusaga ungs fólks sem hvorki eru í vinnu eða námi. Rannsóknaráætlun – Bára Lind Hafsteinsdóttir, Hildur Sverrisdóttir og Margrét Jensína Sigurðardóttir/Kristjana Fenger

13.40 Andleg vanlíðan ungra mæðra og aðkoma hjúkrunarfræðinga - Helga Margrét Jóhannesdóttir og Nanna Rakel Ólafsdóttir/Sigfríður Inga Karlsdóttir

14.00 KAFFIHLÉ

14.20 Áhrif klamydíu á frjósemi: Hvað er til ráða og hver er þekking ungmenna á sýkingunni? - Andrea Dögg Jóhannsdóttir, Elín Eik Stefánsdóttir, Fanndís Ósk Björnsdóttir og Sigríður Atladóttir/Kolbrún Sigurlásdóttir

14.40 Er þetta ekki bara athyglissýki? Viðhorf hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku á Íslandi til ungmenna sem þangað leita vegna sjálfsskaða - Aníta Marcher Pálsdóttir, Alma Dröfn Vignisdóttir og Arna Vígdögg Einarsdóttir/Kristín Þórarinsdóttir

15.00 Í lok dagsins: Gísli Kort, formaður hjúkrunarfræðideildar

15.15 Myndataka fyrir nemendur og starfsfólk við aðalinngang HA

Dagskrá í stofu M102

10.20 Misnotkun á lyfseðilsskyldum örvandi lyfjum meðal háskólanema á Íslandi – Elín Dóra Birgisdóttir, Gréta Rún Árnadóttir, Halldóra Pálsdóttir/Gísli Kort Kristófersson og Helga Sif Friðjónsdóttir

10.40 „Þeir kalla hann ósýnilega sjúkdóminn“ Upplifun fólks sem lifir með vefjagigt - Anna Margrét Eðvaldsdóttir, Hildur Sif Rafnsdóttir, Særún Thelma Jensdóttir og Vala Guðmundardóttir/Þorbjörg Jónsdóttir

11.00 Kaffihlé

11.20 „Þetta er eins og að anda undir vatni. Maður dregur andann en það hjálpar ekki.” Lífið og endurhæfing eftir lungnakrabbamein - Elín María Gunnarsdóttir, Pála Sigríður Tryggvadóttir og Þórey Kara Helgadóttir/Hafdís Skúladóttir

11.40 Upplifun íbúa hjúkrunarheimila á sjálfræði. Rannsóknaráætlun - Hafdís Ellertsdóttir og Kristín Brynja Árnadóttir/Berglind Indriðadóttir

12.00 Áhrif umhverfis á hlutdeild í heilsueflingu: Upplifun eldri íbúa á Norðurlandi. Rannsóknaráætlun - Bylgja Þrastardóttir, Eva Snæbjarnardóttir og Kolbrún Halla Guðjónsdóttir/Sonja Stelly Gústafsdóttir

12.20 MATARHLÉ

13.00 Réttur til að ráða eigin lífslokum: viðhorf til lögleiðingar líknardráps og dánaraðstoðar. Rannsóknaráætlun - Guðfinna Ýr Sumarliðadóttir, Hanna María Alfreðsdóttir, Rakel Guðmundsdóttir og Þórhildur Guðbjörg Hjaltadóttir/Elísabet Hjörleifsdóttir

13.20 Hin hljóðu tár: Reynsla kvenna af fósturmissi og þörf þeirra fyrir stuðning – Anna Helga Ragnarsdóttir, Birna Dröfn Birgisdóttir, Lilja Huld Friðjónsdóttir og Telma Ýr Sigurðardóttir/Sigfríður Inga Karlsdóttir

13.40 Vímuefnavandi á meðgöngu: Reynsla barnshafandi kvenna með vímuefnavanda af skaðaminnkandi nálgun í þjónustu heilbrigðisstarfsfólks – Kristín Erla Kjartansdóttir, Ólöf Jóna Ævarsdóttir og Sólveig Gylfadóttir/Sigfríður Inga Karlsdóttir og Helga Sif Friðjónsdóttir

14:00 KAFFIHLÉ

14.20 Áhrif ofbeldis á andlega líðan kvenna á meðgöngu - Jóhanna Rannveig Þórhallsdóttir, Kolbrún Rós Björgvinsdóttir, Stefanía Þórðardóttir og Thelma Ýr Guðjónsdóttir/Arnrún Halla Arnórsdóttir

14.40 Bólusetningarhik: Heimildasamantekt - Stefán Rafn Stefánsson/Kolbrún Sigurlásdóttir

15.00 Í lok dagsins: Olga Ásrún Stefánsdóttir, varaformaður iðjuþjálfunarfræðideildar

15.15 Myndataka fyrir nemendur og starfsfólk við aðalinngang HA

Dagskrá 16. maí

Dagskrá í stofu N101

09.00 Setning: Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs og dósent HA.

09.10 Arctic Health and Well-Being: Working Better Together - Rhonda M. Johnson, Professor of Public Health at University of Alaska Anchorage.

09.50 Young People’s Perspectives on Challenges, Opportunities and Quality of Life in the Arctic - Jón Haukur Ingimundarson, Senior Scientist, Stefansson Arctic Institute & Associate Professor, University of Akureyri.

10.30 KAFFIHLÉ

Dagskrá í stofu M101

10.45 Áhrif endurhæfingar fólks með þrálát verkjavandamál á mat þeirra á verkjum, svefni og verkjameðferð - Hafdís Skúladóttir, Herdís Sveinsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir, Þóra Jenný Gunnarsdóttir, Amalía Björnsdóttir, Janean Holden.

11.00 Þverfagleg offitumeðferð á Kristnesspítala: Skammtímaáhrif á líkamlega og andlega heilsu – Ragnheiður Harpa Arnardóttir, Linda Aðalsteinsdóttir, Guðjón Kristjánsson og Alexander Smárason

11.15 Algengi lélegra svefngæða og helstu svefntruflana hjá fólki með MS á Íslandi - Aðalbjörg Albertsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir og Björg Þorleifsdóttir.

11.45 Þýðing á WHODAS 2.0 og prófun á mælifræðilegum eiginleikum hennar - Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Guðrún Pálmadóttir og Ragnheiður H. Arnardóttir

12.15 MATARHLÉ - MYNDATAKA ÚTI Á TRÖPPUM VIÐ AÐALINNGANG HA

13.00 Þrálát þjáning: Kenningarsamþætting um afleiðingar kynferðisofbeldis fyrir konur - Sigríður Halldórsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir

13.15 "Aðalmálið að maður hlúi að sjálfum sér" Reynsla hjúkrunardeildarstjóra af álagi og áskorunum í starfi og bjargráðum í því samhengi - Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, Sigrún Gunnarsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir

13.30 "Það er svo mismunandi hvaða stuðning við þurfum": Reynsla foreldra af stuðningi í kjölfar þess að missa barn í sjálfsvígi - Elín Árdís Björnsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Halldórsdóttir

14.00 "Þetta lifir með manni, alltaf" Upplifun ljósmæðra af því að hætta störfum í kjölfar alvarlegra atvika í starfi - Jóhanna Ólafsdóttir og Sigfríður Inga Karlsdóttir

14.30 Áfallamiðuð þjónusta - Sigrún Sigurðardóttir

14.45 KAFFIHLÉ

15.00 Fagrýni með 10 hópum Robsons á Íslandi. Inngrip í fæðingar og útkoma fæðinga - Alexander K. Smárason, Hekla Sigurðardóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir og Þóra Steingrímsdóttir

15.15 Áhrif SimeChOS kítósanfásykra á tíðarverki og lífsgæði kvenna: Forrannsókn - Sigfríður Inga Karlsdóttir, Þorvaldur Ingvarsson, Sverrir Vídalín Eiríksson, Þorbjörg Jónsdóttir og Hafdís Skúladóttir.

15.30 Trappa talþjálfun: Samanburðargreining á árangri fjarheilbrigðisþjónustu talmeinafræðinga með íslenskum börnum - Tinna Sigurðardóttir og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Dagskrá í stofu M102

10.45 Athafnir og þátttaka eldri borgara á sunnanverðum Vestfjörðum - Guðrún Pálmadóttir, Margrét Brynjólfsdóttir og Sólveig Á. Árnadóttir

11.00 „Hvað á ég að gera - hvert á ég að snúa mér?” Aðstandendur aldraðra á krossgötum í umönnun - Fjóla Sigríður Bjarnadóttir, Margrét H. Svavarsdóttir og Kristín Þórarinsdóttir

11.30 Áframhaldandi samvera, undirbúningur hjóna fyrir efri árin - Olga Ásrún Stefánsdóttir og Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir

11.45 Geðlyfjanotkun á hjúkrunarheimilum: Tengsl geðlyfjanotkunar við hegðunarvanda, kvíða, ranghugmyndir, þunglyndiseinkenni, hreyfigetu, sjálfsbjargargetu og virkni hjá íbúum þriggja hjúkrunarheimila á landsbyggðinni árin 2016-2018 – Sigurveig Gísladóttir, Árún K. Sigurðardóttir og Ingibjörg Hjaltadóttir

12.15 MATARHLÉ - MYNDATAKA ÚTI Á TRÖPPUM VIÐ AÐALINNGANG HA

MÁLSTOFA 1. Heilsufar og færni íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum árin 2003-2014:

13.00 Samanburður á íbúum með og án sykursýki við komu á hjúkrunarheimili, þýðisrannsókn - Árún K. Sigurðardóttir og Ingibjörg Hjaltadóttir

13.15 Íbúar á hjúkrunarheimilum: Breytingar á lifun á íslenskum hjúkrunarheimilum fyrir og eftir setningu strangari skilyrða fyrir flutning á hjúkrunarheimili 2008: Áhrif á þörf fyrir líknandi meðferð - Ingibjörg Hjaltadóttir og Árún K. Sigurðardóttir

MÁLSTOFA 2. Heilbrigði og vellíðan eldra fólks á Norðurlandi sem býr heima: 

13.30 Hvað hefur áhrif á mat eldra fólks á eigin heilsu? - Árún K. Sigurðardóttir, Gísli Kort Kristófersson, Sonja Stellý Gústafsdóttir.

13.45 Áhrifaþættir þunglyndiseinkenna - Gísli Kort Kristófersson, Árún K. Sigurðardóttir og Sonja Stellý Gústafsdóttir

14.00 Tengist heilsulæsi búsetu, heilsu og aðstæðum fólks? – Sonja Stellý Gústafsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir, Gísli Kort Kristófersson

MÁLSTOFU 2 lýkur

14.15 Creating connection in an international online forum - Anita Robertsson og Tara Vanderveer

14.30 Langtímarannsókn á langvinnum verkjum meðal almennings: Kynning á rannsóknaráætlun - Þorbjörg Jónsdóttir, Hafdís Skúladóttir, Sigfríður I. Karlsdóttir og Guðmundur K. Óskarsson

14:45 KAFFIHLÉ

MÁLSTOFA 3. Lífstíll, áhættuþættir og sjálfsumönnun einstaklinga með kransæðasjúkdóm 

15.00 Algengi áhættuþátta meðal einstaklinga með kransæðasjúkdóm og áhætta á sykursýki af tegund 2 - Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Brynja Ingadóttir og Auður Ketilsdóttir

15.15 Sjúkdómstengd þekking og fræðsluþarfir kransæðasjúklinga - Brynja Ingadóttir, Margrét Hrönn Svavarsdóttir og Auður Ketilsdóttir

15.30 Upplifun fólks með kransæðasjúkdóm á landsbyggðinni af fræðslu, eftirliti, endurhæfingu og stuðningi við sjálfsumönnun og lífsstílsbreytingar - Þórunn Björg Jóhannsdóttir, Brynja Ingadóttir og Margrét Hrönn Svavarsdóttir

Dagskrá 17. maí

Dagskrá í stofu N101

09.00 Kynning – Sigríður Halldórsdóttir

09.10 Towards Well-being under Northern Lights – Icelandic Arctic Council Chairmanship 2019-2021 - Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs og dósent HA

09.50 Good quality of life in the Arctic - Arja Rautio, UArctic VP Research, Professor (Arctic research), Thule Institute, University of Oulu & University of the Arctic.

10.30 KAFFIHLÉ

Dagskrá í stofu M101

10.45 Menningarfærni í hjúkrunarfræði - Sigríður Halldórsdóttir og Þorbjörg Jónsdóttir

11.00 Umhyggjufærni í hjúkrunarfræði - Sigríður Halldórsdóttir, Hafdís Skúladóttir og Sigfríður I. Karlsdóttir

11.15 Sjálfsþekkingar- og sjálfsþróunarfærni í hjúkrunarfræði - Gísli Kort Kristófersson og Sigríður Halldórsdóttir

11.30 Siðferðileg færni í hjúkrun - Sigríður Halldórsdóttir

11.45 Sjónarhóll - ráðgjafarmiðstöð: Viðhorf foreldra og fagaðila til þjónustunnar - Bergljót Borg, Margrét H. Svavarsdóttir og Guðrún Pálmadóttir

12.15 MATARHLÉ - MYNDATAKA (nemendur og starfsfólk) ÚTI Á TRÖPPUM VIÐ AÐALINNGANG HA

13.00 Áhrif fjarhjúkrunarmeðferðar á einkenni sjúklinga með langvinna lungnateppu eftir útskrift úr lungnaendurhæfingu - Guðbjörg Pétursdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Hjördís Sigursteinsdóttir og Kristín Þórarinsdóttir

13.30 Efling sjúklinga með langvinna lungnateppu við fjarhjúkrunarmeðferð eftir þverfaglega lungnaendurhæfingu: Fyrirbærafræðileg rannsókn - Kristín Þórarinsdóttir, Guðbjörg Pétursdóttir og Jónína Sigurgeirsdóttir

13.45 SLIT

Dagskrá í stofu M102

10.45 Bráðatækninám á Norðurslóðum – Nordparamedics samstarf – Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir

11.00 Mikilvægi fjölskyldna við hjúkrun. Viðhorf hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri – megindleg aðferðarfræði - Áslaug Felixdóttir, Eydís K. Sveinbjarnardóttir og Snæbjörn Ó. Guðjónsson

11.30 Símaflokkun og flýtivakt hjúkrunarfræðinga á heilsugæslu HSA Egilsstöðum. Hverju breytir símaflokkunin og hver er upplifun og skoðun skjólstæðinga á þjónustunni? - Berglind Andrésdóttir og Sigríður S. Jónsdóttir

12.15 MATARHLÉ - MYNDATAKA (nemendur og starfsfólk) ÚTI Á TRÖPPUM VIÐ AÐALINNGANG HA

13.00 Smáforrit sem viðbót við göngudeildarmeðferð fólks með sykursýki af tegund 2. Slembuð samanburðarrannsókn - Eva Hilmarsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir og Ragnheiður H. Arnardóttir

13.30 Stýrikerfi í íslenskri heilbrigðisþjónustu - Quo vadis? - Héðinn Sigurðsson, Kristján G. Guðmundsson, Jón S. Jónsson og Sigríður Halldórsdóttir

13.45 How do you like living and working in Akureyri, Iceland? - Hildigunnur Svavarsdóttir, Sigurður E. Sigurðsson, Bjarni S. Jónasson og Hulda S. Ringsted

14.00 SLIT

ALLIR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR Á RÁÐSTEFNUNA ÞEIM AÐ KOSTNAÐARLAUSU