Stafræni háskóladagurinn

Allir háskólar landsins kynna námið sitt með stafrænum hætti.

Allir háskólar landsins standa í sameiningu fyrir Háskóladeginum sem verður haldinn með stafrænum hætti á nýjum vef Háskóladagsins sem er væntanlegur í febrúar.