Vísindaskóli unga fólksins

22.-26. júní 2026
Vísindaskóli unga fólksins er fyrir áhugasöm og fróðleiksfús ungmenni á aldrinum 11-13 ára

Vísindaskóli unga fólksins er fyrir áhugasöm og fróðleiksfús ungmenni á aldrinum 11-13 ára. Markmið Vísindaskólans er að bjóða upp á fræðandi og skemmtilega afþreyingu.

Dagskrá og þemu vísindaskólans 2026 verða kynnt hér síðar!

Skráning mun fara fram á vefsíðu Vísindaskóla unga fólksins þegar nær dregur.

Vísindaskóli unga fólksins