Starf sviðsins einkennist af nánu samstarfi við atvinnulíf og fyrirtæki sem gefa hagnýta vídd í námið. Öflugar rannsóknir eru stundaðar af kennurum sviðsins í alþjóðlegu samstarfi og nánu samstarfi við innlendar jafnt sem erlendar rannsóknastofnanir. Brautskráðir nemendur hafa farið víða og staðið sig vel hvort heldur sem um er að ræða starf í fyrirtækjum og stofnunum eða framhaldsnám innanlands og utan. Ég býð ykkur hjartanlega velkomin í persónulegt námsumhverfi við Háskólann á Akureyri.
Áhrif sálfræðilegra þátta á frammistöðu í golfi
Í þessari rannsókn er kannað hvort og hvernig tímabundin neikvæð hugsun geti haft áhrif á frammistöðu í golfi meðal íslenskra kylfinga.