SAD-Food-Study: Fylgni milli matarhegðunar, árstíðabundna sveiflna og dægursveiflna

Um verkefnið

Við stefnum að því að rannsaka hvernig matarhegðun breytist milli árstíða og hvernig hún tengist breytingum á lundarfari. Við höfum einnig áhuga á að skoða hvernig lundafar og næring hefur áhrif á hvort viðkomandi kjósi að vera virkari að morgni eða kvöldi.

Til að ná viðunandi mati á árstíðabundnum breytingum felur rannsóknin í sér að fylla út spurningalista fjórum sinnum innan árs. Þátttakendur sem ná að klára alla fjóra spurningarlistanna eiga möguleika á að vinna gjafabréf í Jarðböðin við Mývatn og gjafabréf á Glératorgi.

Smelltu hér ef þú hefur áhuga á að taka þátt í rannsókninni og svara fyrsta spurningalistanum.

Rannsakendur