Löggæsla og samfélagið

Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið verður haldin í Háskólanum á Akureyri þann 6. október 2021. Þema ráðstefnunnar er afbrotavarnir. Ágripaskrá má nálgast hér (pdf).

Ráðstefnan er vettvangur þar sem fagfólk og fræðimenn reifa málefni sem tengjast löggæslu í víðri merkingu. Lykilfyrirlesarar endurspegla þema ráðstefnunnar afbrotavarnir, sem vísa til aðferða og aðgerða til að draga úr afbrotum og áhrifum þeirra á samfélagið. Hérlendis vantar heildstæða stefnumörkun stjórnvalda í þessum málaflokki en rannsóknir sýna að ábyrgar og skipulagðar afbrotavarnir draga úr afbrotum, auka öryggiskennd íbúa og draga úr samfélagslegum kostnaði sem hlýst af afbrotum. Lögreglan leikur lykilhlutverk við afbrotavarnir sem vert er að rýna.

Skráning

Dagskrá

Dagskrá fyrir hádegi

9:00 - 9:10

SETNING: María Rún Bjarnadóttir, Embætti ríkislögreglustjóra og Háskólinn á Akureyri (stofa N101)

9:10 – 9:50

FYRRA LYKILERINDI: Psychology and crime prevention: How to reduce crime and influence people – Jason Roach, Huddersfield háskóli (stofa N101)

9:25 – 9:50

  • Problem-Oriented Policing of Human Trafficking for Labour in Tiruvallur District of Tamil Nadu State: An Empirical Study – Vijo Vincent, afbrotafræðingur og sjálfstæður fræðimaður (stofa M201)

10:00 – 10:25

  • How the history of police work should inform current debates on crime prevention – Mary Fraser, Glasgow háskóli (stofa N101)
  • Hvernig kemur íslenska lögreglan í veg fyrir afbrot? – hugleiðing – Birgir Jónasson, Lögreglan á Norðurlandi Vestra og Háskólinn á Akureyri (stofa M101)
  • Monetizing victim suffering due to violence – Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Hjördís Harðardóttir og Brynja Jónbjarnardóttir, Háskóli Íslands (stofa M102)
  • Stigma perceptions and expected lifechances: A study of prisoners in Iceland – Walter Brent van der Hell og Jón Gunnar Bernburg, Háskóli Íslands (stofa M201) 

10:25 – 10:50

  • Giving the right service to different people: revisiting police legitimacy in the post Covid-19 world – Geoff Newiss, Sarah Charman, Paul Smith, Rob Inkpen, Portsmouth háskóli, Stephanie Bennett, Chichester háskóli, Aram Ghaemmaghami, Portsmouth háskóli og Camille Ilett, Breska lögreglustjóraráðið (stofa N101)
  • Kostir ,Intelligence-Led Policing’ (ILP): Undirbúningur að innleiðingu ILP á Íslandi – Karl Steinar Valsson og Arnar Jensson, Embætti ríkislögreglustjóra (stofa M101)
  • Policing Victimless Crimes: The Philosophical Angle – Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Háskóli Íslands (stofa M102)
  • Afbrotin voru afleiðing af einhverju – reynsla af áföllum í æsku og afbrotum – Sigrún Sigurðardóttir, Háskólinn á Akureyri (stofa M201) 

11:00 – 11:25

  • Teaching Crime Prevention to New Recruits: A Completely New Approach – Rich Honess, Canterbury Christ Church háskóli (stofa N101)
  • Valdbeiting og lögsaga um borð í Polar Nanoq – Bjarni Már Magnússon, Háskólinn í Reykjavík (stofa M101)
  • The Problem: Challenges in employing Intelligence as an aid in Crime Prevention – Chris Jagger, ráðgjafi í alþjóðaöryggismálum og Jakob Þór Kristjánsson, ráðgjafi í alþjóðaöryggismálum(stofa M102)
  • Borga glæpir sig? I Varnaðaráhrif refsilaga og hvatar til afbrota? – Júlí Ósk Antonsdóttir, Háskólinn á Akureyri (stofa M201) 

11:25 – 11:50

  • How should the police be trained in a pluralized society? – Kristin Weber, Þýski lögregluháskólinn (stofa N101)
  • Aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi – María Rún Bjarnadóttir, Embætti ríkislögreglustjóra og Háskólinn á Akureyri (stofa M101)
  • The Solution: A Case Study - building a Whole of Society Approach to Counterterrorism through Simulation Exercise – Jakob Þór Kristjánsson, ráðgjafi í alþjóðaöryggismálum 

    og Chris Jagger, ráðgjafi í alþjóðaöryggismálum (stofa M102)

  • Borga glæpir sig? II Varnaðaráhrif refsilaga og hvatar til afbrota? – Hrannar Hafberg, Háskólinn á Akureyri (stofa M201)

12:00 –12:45

SEINNA LYKILERINDI: Believe the HIPE: Predictive crime prevention policing opportunities – Jerry Ratcliffe, Temple háskóli (stofa N101) 

12:20 – 12:45

Hvað kom fyrir þig? Áfallamiðuð nálgun í framhaldsskólum – Karen Nóadóttir, Háskólinn á Akureyri (stofa M201) 

Dagskrá eftir hádegi 

13:25 – 13:50

  • Criminal Justice in Iceland in Comparative Perspective – Helgi Gunnlaugsson, Háskóli Íslands (stofa N101)
  • „Nobody wants you here, you better go back to your fucking country“: Upplifun íbúa af pólskum uppruna af hatursglæpum og upprunatengdri mismunun“ – Eyrún Eyþórsdóttir og Eva María Ingvadóttir, Háskólinn á Akureyri (stofa M101)
  • Smáríki og alþjóðaöryggismál – Jakob Þór Kristjánsson, ráðgjafi í alþjóðaöryggismálum (stofa M102)
  • Bein og óbein fórnarlömb kvenmorða – Freydís J. Freysteinsdóttir, Háskóli Íslands (stofa M201)

14:00 – 14:25

  • The Context of Racial Disparities in Police Stops in a University Town: Challenges and Opportunities – Eileen Avery og Kelli Canada, Missouri háskóli og Geoff Jones, Lögreglan í Columbia borg, Missouri (stofa N101)
  • Nauðganir sem tilkynntar eru til lögreglu – hvað segja gögnin okkur? – Guðrún Sesselja Baldursdóttir, Embætti ríkislögreglustjóra (stofa M101)
  • Public support for counter-terrorism measures in Iceland, Norway and Sweden – Margrét Valdimarsdóttir, Háskólinn á Akureyri, Luke Field og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Félagsvísindastofnun (stofa M102)
  • Sérskilyrði í tengslum við skilorðsbindingu dóma: Dauður lagabókstafur eða vannýtt úrræði? – Sigríður Hjaltested, Héraðsdómur Reykjavíkur (stofa M201)

14:25 – 14:50

  • In Defense of Defensible Space – Eric Nay, OCAD háskóli (stofa N101)
  • Að vernda og þjóna á meðan staðið er vörð um forréttindi og karllægar áherslur: Ráðandi karlmennska í lögreglunni – Finnborg Salóme Steinþórsdóttir og Gyða Margrét Pétursdóttir, Háskóli Íslands (stofa M101)
  • Prevention as a main aim of police work - The Berlin way – Anja Jaß, Lögregluskólinn í Berlín (stofa M102)
  • Rauði krossinn: Aðstoð eftir afplánun – Sigríður Birna Sigvaldadóttir, Rauði krossinn (stofa M201)

15:00 – 15:25

  • The Centralization and Rapid Deployment of Police Agency Information Technologies: An Appraisal of the Diffusion of Real Time Crime Centers in the United States – Rob T. Guerette, Fullbright sérfræðingur Florida International háskóli, Joelle Lee-Silcox, Jose Rodriquez, Jaime Ramirez og Alejandro Gutierrez, Lögregla Miami borgar (stofa N101)
  • Ótti við afbrot og aðgerðir gegn brotum – Rannveig Þórisdóttir og Sædís Jana Jónsdóttir, Embætti ríkislögreglustjóra (stofa M101)
  • Aðgerðir í baráttunni gegn mansali – Svala Ísfeld Ólafsdóttir, Háskólinn í Reykjavík (stofa M102)
  • Taktu skrefið – Anna Kristín Newton, Fangelsismálastofnun ríkisins og Sálfræðistofan Höfðabakka, Henrietta Ósk Gunnarsdóttir, Fangelsismálastofnun ríkisins og Domus Mentis geðheilsustöð og Jóhanna Dagbjartsdóttir, Sálfræðistofan Höfðabakka (stofa M201)

15:25 – 15:50

  • Standardisation of the management of international criminality within UK policing – Jerry Pearson, Sunderland háskóli (stofa N101)
  • Handleiðsla - liður í stefnumótun náms og starfsþróun lögreglunnar – Sigrún Júlíusdóttir, Háskóli Íslands og Sveindís A. Jóhannesdóttir, Reykjalundur (stofa M101)
  • Þörfin fyrir þverfaglega nálgun í baráttunni gegn mansali – Hlín Sæþórsdóttir, Ríkisháskóli New York (stofa M102)
  • Narcotics engagement and criminality among school-attending adolescents in Bissau, Guinea-Bissau: A cross-sectional analysis – Jon Bollom, Háskóli Íslands, Aladje Baldé, Jean Piaget háskóli Ginea-Bissá, Zeca Jandi, INEP, Hamadou Boiro, Háskóli Íslands og INEP, Jónína Einarsdóttir og Geir Gunnlaugsson, Háskóli Íslands (stofa M201)

16:00 – 16:25

  • Accessing Justice: the impact of discretion, ‘deservedness’ and distributive justice on the equitable allocation of policing resources – Emma Williams, Opni háskólinn og Sarah Charman, Portsmouth háskóli. (stofa N101)
  • Lögreglan í þorpinu – Birgir Örn Guðjónsson, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (stofa M101)
  • Ég varð fyrir áfalli í starfi – hvað svo? – Sigrún Sigurðardóttir, Háskólinn á Akureyri (stofa M102)
  • Samfélagsþjónusta – Brynja Rós Bjarnadóttir, Fangelsismálastofnun ríkisins og Háskóli Íslands (stofa M201)

16:25 – 16:50

  • Trend or tradition? Exploring the collaboration between the Danish police and military in a historical context (1968-2018) – Metta Volquartzen, Kaupmannarhafnarháskóli og Rasmus Dahlberg, Danski varnarmálaháskólinn (stofa N101)
  • Heiðarleiki lögreglunema – Ólafur Örn Bragason, Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu (stofa M101)
  • Hafið ræður (stuttmynd) – Signý Rós Ólafsdóttir, Þjóðleikhúsið (stofa M102)
  • Brosmildu og stilltu börnin sem búa við hættu – Ragnheiður Björg Guðmundsdóttir, Háskóli Íslands (stofa M201)

16:55 – 17:00

LOKAORÐ: Guðmundur Oddsson, Háskólinn á Akureyri (stofa N101)


Dagskrá (pdf)

Lykilfyrirlesarar

Jason Roach PhD

Jason Roach PhD. is Professor of Psychology and Policing and Director of the Applied Criminology and Policing Centre, at the University of Huddersfield.

Jason has co-written four books (three with Professor Ken Pease OBE) including Evolution and Crime (2013) and Self-Selection Policing (2016) and has to date published over forty research papers and book chapters, on a range of crime and policing topics including; psychology and crime prevention, child homicide, criminal investigation, police decision-making, criminal decision making and cold case investigation. Jason is the Editor-in Chief for The Police Journal, published by Sage.

Jason Roach

Jerry Ratcliffe

Jerry Ratcliffe is a former British police officer, college professor, and host of the Reducing Crime podcast. He works with police agencies around the world on crime reduction and criminal intelligence strategy. After an ice-climbing accident ended a decade-long career with London’s Metropolitan Police, he earned a first class honors degree and a PhD from the University of Nottingham. He has published over 100 research articles and nine books, including most recently Reducing Crime: A Companion for Police Leaders. Ratcliffe has been a research adviser to the FBI and the Philadelphia Police Commissioner, an instructor for the ATF intelligence academy, and he is a member of the FBI Law Enforcement Education and Training Council. He is a professor in the Department of Criminal Justice at Temple University in Philadelphia, USA.Jerry Ratcliffe

Gagnlegar upplýsingar:

  • Ráðstefnan fer fram í Miðborg Háskólans á Akureyri, nánar tiltekið í stofu N101, M101, M102 og M201. Ráðstefnan hefst stundvíslega kl. 9:00 og stendur til 17:00.
  • Ráðstefnugjald er 5.000 krónur á mann og eru ráðstefnugögn og kaffiveitingar innifaldar (greiðist á staðnum). Ráðstefnugjald er fellt niður fyrir fyrirlesara. Þátttakendur greiða sjálfir ferðakostnað, gistingu og mat. Háskólastúdentar frá frítt á ráðstefnuna.
  • Flugfélagið Icelandair flýgur til Akureyrar (sjá flugáætlun á https://www.icelandair.com/is/).
  • Viðburðinn má finna á Facebook undir nafni ráðstefnunnar.

Nánari upplýsingar

Hafið samband við Guðmund Oddsson, dósent í félagsfræði við HA, goddsson@unak.is og sími 460 8677.