Ráðstefnunni er ætlað að bregðast við ákalli samfélagsins, innflytjenda, framhaldsfræðsluaðila og háskóla um mikilvægi samráðsvettvangs er varðar kennslu íslensku sem annars máls og þá sérstaklega kennslu fullorðinna. Ráðstefnan fer fram í Háskólanum á Akureyri dagana 19. – 20. september.
Ráðstefnan er haldin í samstarfi við eftirfarandi stofnanir: Hugvísindasvið og Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Árnastofnun, RÍM – rannsóknarstofu í máltileinkun, Háskólann á Bifröst, ÍSBRÚ – félags kennara sem kenna íslensku sem annað mál, Dósaverksmiðjuna, Fræðslumiðstöð Vestfjarða og Símey – símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar.
Lykilfyrirlestur
Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor emeritus í annarsmálsfræðum, með erindið Staða íslensku sem annars máls í fjöltyngdu samfélagi.
Dagskrá
Ráðstefnan fer fram föstudaginn og laugardaginn 19. og 20. september. Smelltu á dagana hér fyrir neðan til að sjá ítarlega dagskrá.
Föstudagur 19. september
Fyrri ráðstefnudagur, kl. 9:00–16:00 og kvöldverður kl. 19:00
09:00 – 09:15 | Ávarp (M201-M203): Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor Háskólans á Akureyri
09:15 – 09:45 | Upphafserindi (M201-M203): Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor emeritus í annarsmálsfræðum: Staða íslensku sem annars máls í fjöltyngdu samfélagi
09:45 – 10:00 | Kynning (M201-M203): Erla Guðrún Gísladóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir: Ísbrú - félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál
10:00 – 10:30 | Kaffiveitingar og veggspjöld í Miðborg:
- Helga Jónsdóttir: Aðlögun íslensku að Evrópska tungumálarammanum
- Erla Guðrún Gísladóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir: Ísbrú - félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál
- Renata Emilsson Peskova og Branislav Bedi: Könnun á menntun og hæfni ÍSAT-kennara á öllum skólastigum og í fullorðinsfræðslu
- Karitas Hrundar Pálsdóttir: Sögur á einföldu máli
- Kristín Guðmundsdóttir: Bækur fyrir fólk af erlendum uppruna
10:30 – 12:00 | Málstofur I-IV (hver málstofa er 3 erindi)
Málstofa I (M101) – Talmál og kennsla
- Gígja Svavarsdóttir og Þóra Björg Gígjudóttir: Af hverju að kenna íslensku sem annað mál á íslensku?
- Stefanie Bade og Védís Ragnheiðardóttir: Hljóðskynjun og hljóðmyndun annarsmálsnema í íslensku
- Helga Hilmisdóttir: Samtalsorðabók sem kennsluefni fyrir annarsmálshafa
Málstofa II (M102) – Evrópski tungumálaramminn og reynsla kennara
- María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir: Málfræði í Evrópska tungumálarammanum - hvað á að kenna?
- Sigríður Kristinsdóttir: Smá úps! Þykkni af reynslu og fræðum eftir um 30 ára starfsreynslu í íslensku sem öðru máli á háskólastigi
- Helga Birgisdóttir og Ingunn Hreinberg Indriðadóttir: Sitja öll við sama borð? Undirbúningur kennara og aðstaða til íslensku í skólum landsins
Málstofa III (M201) – Ritun og tækni í tungumálanámi
- Branislav Bédi: Netnám í íslensku sem öðru máli og fagþróun kennara
- Patricia Prinz og Birna Arnbjörnsdóttir: Gervigreind og ritunarkennsla
- Isidora Glišić: Þegar vélin skilur ekki millimálið - Gögn, greining og námsmat á nemendatextum
Málstofa IV (N102) – Nýjar námsleiðir og virkni nemenda
- Heiða Kristín Jónsdóttir og Markus Meckl: Að greiða leiðina að háskólanámi
- Renata Emilsson Peskova, Stefanie Bade og Lara W. Hoffmann: Íslenskustoð í menntavísindum - nýtt grunndiplóma á B1-B2 stigi fyrir nemendur af erlendum uppruna
- Þorgerður Jörundsdóttir, Jóhanna F. Kjeld og Guðrún Árnadóttir: Virkni, valdefling og þátttaka - námsleið fyrir fullorðna
12:00 – 13:00 | Hádegisverður í Kaffi Borg
13:00 – 14:30 | Málstofur V-VII (hver málstofa er 3 erindi)
Málstofa V (M101) – Raddir nemenda
- Hermína Gunnþórsdóttir og Lara W. Hoffmann: "We can’t give you recommendation because we don’t know you”. Voices of young people with immigrant background
- Audrey Louise Matthews: Learning Icelandic as a Second Language – from students’ perspectives
- Lara W. Hoffmann og Anna-Elisabeth Holm: ‘Guardians of the language’: language ideologies and migrants’ language learning experiences in Iceland and the Faroe Islands
Málstofa VI (M102) – Menningarlæsi og miðlun námsefnis
- Guðrún Steinþórsdóttir: Viðkvæm álitamál í bókmenntakennslu í íslensku sem öðru máli
- Ingibjörg Sigurðardóttir: Hönd í hönd - tungumál og humar
- Laufey Guðnadóttir: Vangaveltur um notkun hlaðvarps í talþjálfun
Málstofa VII (M201) – Íslenska sem annað mál á jafningjagrundvelli
- Ólafur Guðsteinn Kristjánsson: Við viljum tala íslensku, en hvernig?
- Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir: Íslenskuþorpið: „Viltu tala íslensku við mig?“
- Ingunn Hreinberg Indriðadóttir: Velkomin á safnið! Listin að læra íslensku á jafningjagrundvelli
14:30 – 15:00 | Kaffiveitingar og veggspjöld í Miðborg
- Helga Jónsdóttir: Aðlögun íslensku að Evrópska tungumálarammanum
- Erla Guðrún Gísladóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir: Ísbrú - félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál
- Renata Emilsson Peskova og Branislav Bedi: Könnun á menntun og hæfni ÍSAT-kennara á öllum skólastigum og í fullorðinsfræðslu
- Karitas Hrundar Pálsdóttir: Sögur á einföldu máli
- Kristín Guðmundsdóttir: Bækur fyrir fólk af erlendum uppruna
15:00 – 16:00 | Vinnustofa I (M201)
- Gígja Svavarsdóttir, Guðrún Árnadóttir, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Þorgerður Jörundsdóttir, Jóhanna F. Kjeld og Þóra Björg Gígjudóttir: Gildi spila í íslenskukennslu
19:00 – 21:30 | Kvöldverður á Aurora Berjaya
Laugardagur 20. september
Seinni ráðstefnudagur, kl. 9:00–16:30
09:00 – 10:00 | Vinnustofa II (M201): Halla Signý Kristjánsdóttir - Gefum íslensku séns
10:00 – 10:30 | Kaffiveitingar og veggspjöld í Miðborg
- Helga Jónsdóttir: Aðlögun íslensku að Evrópska tungumálarammanum
- Erla Guðrún Gísladóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir: Ísbrú - félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál
- Renata Emilsson Peskova og Branislav Bedi: Könnun á menntun og hæfni ÍSAT-kennara á öllum skólastigum og í fullorðinsfræðslu
- Karitas Hrundar Pálsdóttir: Sögur á einföldu máli
- Kristín Guðmundsdóttir: Bækur fyrir fólk af erlendum uppruna
10:30 – 11:30 | Vinnustofa III (M201)
- LESLLA og LASLLIAM færniramminn. Gígja Svavarsdóttir, Guðrún Árnadóttir, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir og Þorgerður Jörundsdóttir
11:30 – 12:30 | Hádegisverður í Kaffi Borg
12:30 – 14:00 | Endurflutningur: Málstofur I - III (hver málstofa er 3 erindi)
Málstofa I (M101) – Talmál og kennsla
- Helga Hilmisdóttir: Samtalsorðabók sem kennsluefni fyrir annarsmálshafa
- Gígja Svavarsdóttir og Þóra Björg Gígjudóttir: „Af hverju að kenna íslensku sem annað mál á íslensku?“
- Stefanie Bade og Védís Ragnheiðardóttir: Hljóðskynjun og hljóðmyndun annarsmálsnema í íslensku
Málstofa II (M102) – Námsefni og evrópski tungumálaramminn
- Helga Birgisdóttir og Ingunn Hreinberg Indriðadóttir: Sitja öll við sama borð? Undirbúningur kennara og aðstaða til íslensku í skólum landsins
- Sigríður Kristinsdóttir: Smá úps! Þykkni af reynslu og fræðum eftir um 30 ára starfsreynslu í íslensku sem öðru máli á háskólastigi
- María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir: Málfræði í Evrópska tungumálarammanum - hvað á að kenna?
Málstofa III (M201) – Ritun og tækni í tungumálanámi
- Isidora Glišić: Þegar vélin skilur ekki millimálið - Gögn, greining og námsmat á nemendatextum
- Branislav Bédi: Netnám í íslensku sem öðru máli og fagþróun kennara
- Patricia Prinz og Birna Arnbjörnsdóttir: Gervigreind og ritunarkennsla
Málstofa IV (N102) – Fagþróun, námsleiðir og virkni nemenda
- Renata Emilsson Peskova, Stefanie Bade og Lara W. Hoffmann: Íslenskustoð í menntavísindum - nýtt grunndiplóma á B1-B2 stigi fyrir nemendur af erlendum uppruna
- Þorgerður Jörundsdóttir, Jóhanna F. Kjeld og Guðrún Árnadóttir: Virkni, valdefling og þátttaka - námsleið fyrir fullorðna
- Heiða Kristín Jónsdóttir og Markus Meckl: Að greiða leiðina að háskólanámi
14:00 – 14:30 | Kaffiveitingar og veggspjöld í Miðborg
- Helga Jónsdóttir: Aðlögun íslensku að Evrópska tungumálarammanum
- Erla Guðrún Gísladóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir: Ísbrú - félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál
- Renata Emilsson Peskova og Branislav Bedi: Könnun á menntun og hæfni ÍSAT-kennara á öllum skólastigum og í fullorðinsfræðslu
- Karitas Hrundar Pálsdóttir: Sögur á einföldu máli
- Kristín Guðmundsdóttir: Bækur fyrir fólk af erlendum uppruna
14:30 – 16:00 | Endurflutningur: Málstofur V - VII (hver málstofa er 3 erindi)
Málstofa V (M101) – Raddir nemenda
- Lara W. Hoffmann og Anna-Elisabeth Holm: ‘Guardians of the language’: language ideologies and migrants’ language learning experiences in Iceland and the Faroe Islands
- Hermína Gunnþórsdóttir og Lara W. Hoffmann: "We can’t give you recommendation because we don’t know you”. Voices of young people with immigrant background
- Audrey Louise Matthews: Learning Icelandic as a Second Language – from students’ perspectives
Málstofa VI (M102) – Menningarlæsi og miðlun námsefnis
- Laufey Guðnadóttir: Vangaveltur um notkun hlaðvarps í talþjálfun
- Guðrún Steinþórsdóttir: Viðkvæm álitamál í bókmenntakennslu í íslensku sem öðru máli
- Ingibjörg Sigurðardóttir: Hönd í hönd - tungumál og humar
Málstofa VII (M201) – Íslenska sem annað mál á jafningjagrundvelli
- Ingunn Hreinberg Indriðadóttir: Velkomin á safnið! Listin að læra íslensku á jafningjagrundvelli
- Ólafur Guðsteinn Kristjánsson: Við viljum tala íslensku, en hvernig?
- Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir: Íslenskuþorpið: „Viltu tala íslensku við mig?“
16:00 – 16:30 | Lokaávarp (M101): Logi Einarsson ráðherra menningar-, nýsköpunar- og háskólamála
Skráning á ráðstefnuna
- Frestur til að skrá sig á ráðstefnuna er til miðnættis mánudaginn 15. september.
- Ráðstefnukvöldverður verður haldinn föstudaginn 19. september á veitingastaðnum Aurora. Áhugasamir þurfa að skrá sig sérstaklega í kvöldverðinn í síðasta lagi 15. september. Matseðill, verð og tímasetning verða auglýst síðar.
- Fyrirlesarar athugið: Staðfesta þarf þátttöku með skráningu á ráðstefnuna í síðasta lagi fyrir miðnætti mánudaginn 30. júní.
Smelltu hér til að skrá þig
Gagnlegar upplýsingar
- Ráðstefnan fer fram í Miðborg Háskólans á Akureyri
- Frestur til að senda inn ágrip er liðinn
- Ráðstefnugjald er 10.000 krónur fyrir þau sem verða á staðnum og 5.000 krónur fyrir háskólastúdenta. Innifalið er hádegisverður báða dagana og kaffiveitingar
- Þátttakendur í streymi greiða 5.000 krónur og háskólastúdentar fá frían aðgang
- Þátttakendur greiða sjálfir ferðakostnað, gistingu og kvöldmat
- Flugfélagið Icelandair flýgur til Akureyrar, sjá flugáætlun á vef Icelandair
- Hér má finna upplýsingar um helstu gististaði á Akureyri og í nágrenni
Facebook viðburður
Nánari upplýsingar veita