Samfélagið er lykill að íslensku

19.-20. september 2025
Ráðstefna um kennslu íslensku sem annars máls

Ráðstefnunni er ætlað að bregðast við ákalli samfélagsins, innflytjenda, framhaldsfræðsluaðila og háskóla um mikilvægi samráðsvettvangs er varðar kennslu íslensku sem annars máls og þá sérstaklega kennslu fullorðinna. Ráðstefnan fer fram í Háskólanum á Akureyri dagana 19. – 20. september.

Ráðstefnan er haldin í samstarfi við eftirfarandi stofnanir: Hugvísindasvið og Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Árnastofnun, RÍM – rannsóknarstofu í máltileinkun, Háskólann á Bifröst, ÍSBRÚ – félags kennara sem kenna íslensku sem annað mál, Dósaverksmiðjuna, Fræðslumiðstöð Vestfjarða og Símey – símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar.

Lykilfyrirlestur

Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor emeritus í annarsmálsfræðum, með erindið Staða íslensku sem annars máls í fjöltyngdu samfélagi.

Dagskrá

Ráðstefnan fer fram föstudaginn og laugardaginn 19. og 20. september. Smelltu á dagana hér fyrir neðan til að sjá ítarlega dagskrá.

Föstudagur 19. september

Fyrri ráðstefnudagur, kl. 9:00–16:00 og kvöldverður kl. 19:00

09:00 – 09:15 | Ávarp (M201-M203): Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor Háskólans á Akureyri

09:15 – 09:45 | Upphafserindi (M201-M203): Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor emeritus í annarsmálsfræðum: Staða íslensku sem annars máls í fjöltyngdu samfélagi

09:45 – 10:00 | Kynning (M201-M203): Erla Guðrún Gísladóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir: Ísbrú - félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál 

10:00 – 10:30 | Kaffiveitingar og veggspjöld í Miðborg:

  • Helga Jónsdóttir: Aðlögun íslensku að Evrópska tungumálarammanum
  • Erla Guðrún Gísladóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir: Ísbrú - félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál
  • Renata Emilsson Peskova og Branislav Bedi: Könnun á menntun og hæfni ÍSAT-kennara á öllum skólastigum og í fullorðinsfræðslu
  • Karitas Hrundar Pálsdóttir: Sögur á einföldu máli
  • Kristín Guðmundsdóttir: Bækur fyrir fólk af erlendum uppruna

10:30 – 12:00 | Málstofur I-IV (hver málstofa er 3 erindi)

Málstofa I (M101) – Talmál og kennsla


  • Gígja Svavarsdóttir og Þóra Björg Gígjudóttir: Af hverju að kenna íslensku sem annað mál á íslensku?
  • Stefanie Bade og Védís Ragnheiðardóttir: Hljóðskynjun og hljóðmyndun annarsmálsnema í íslensku
  • Helga Hilmisdóttir: Samtalsorðabók sem kennsluefni fyrir annarsmálshafa

Málstofa II (M102) – Evrópski tungumálaramminn og reynsla kennara


  • María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir: Málfræði í Evrópska tungumálarammanum - hvað á að kenna?
  • Sigríður Kristinsdóttir: Smá úps! Þykkni af reynslu og fræðum eftir um 30 ára starfsreynslu í íslensku sem öðru máli á háskólastigi
  • Helga Birgisdóttir og Ingunn Hreinberg Indriðadóttir: Sitja öll við sama borð? Undirbúningur kennara og aðstaða til íslensku í skólum landsins

Málstofa III (M201) – Ritun og tækni í tungumálanámi


  • Branislav Bédi: Netnám í íslensku sem öðru máli og fagþróun kennara
  • Patricia Prinz og Birna Arnbjörnsdóttir: Gervigreind og ritunarkennsla
  • Isidora Glišić: Þegar vélin skilur ekki millimálið - Gögn, greining og námsmat á nemendatextum

Málstofa IV (N102) – Nýjar námsleiðir og virkni nemenda


  • Heiða Kristín Jónsdóttir og Markus Meckl: Að greiða leiðina að háskólanámi
  • Renata Emilsson Peskova, Stefanie Bade og Lara W. Hoffmann: Íslenskustoð í menntavísindum - nýtt grunndiplóma á B1-B2 stigi fyrir nemendur af erlendum uppruna
  • Þorgerður Jörundsdóttir, Jóhanna F. Kjeld og Guðrún Árnadóttir: Virkni, valdefling og þátttaka - námsleið fyrir fullorðna


12:00 – 13:00 |
Hádegisverður í Kaffi Borg

13:00 – 14:30 | Málstofur V-VII (hver málstofa er 3 erindi)

Málstofa V (M101) – Raddir nemenda


  • Hermína Gunnþórsdóttir og Lara W. Hoffmann: "We can’t give you recommendation because we don’t know you”. Voices of young people with immigrant background
  • Audrey Louise Matthews: Learning Icelandic as a Second Language – from students’ perspectives
  • Lara W. Hoffmann og Anna-Elisabeth Holm: ‘Guardians of the language’: language ideologies and migrants’ language learning experiences in Iceland and the Faroe Islands

Málstofa VI (M102) – Menningarlæsi og miðlun námsefnis


  • Guðrún Steinþórsdóttir: Viðkvæm álitamál í bókmenntakennslu í íslensku sem öðru máli
  • Ingibjörg Sigurðardóttir: Hönd í hönd - tungumál og humar
  • Laufey Guðnadóttir: Vangaveltur um notkun hlaðvarps í talþjálfun

Málstofa VII (M201) – Íslenska sem annað mál á jafningjagrundvelli


  • Ólafur Guðsteinn Kristjánsson: Við viljum tala íslensku, en hvernig?
  • Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir: Íslenskuþorpið: Viltu tala íslensku við mig?
  • Ingunn Hreinberg Indriðadóttir: Velkomin á safnið! Listin að læra íslensku á jafningjagrundvelli

14:30 – 15:00 | Kaffiveitingar og veggspjöld í Miðborg

  • Helga Jónsdóttir: Aðlögun íslensku að Evrópska tungumálarammanum
  • Erla Guðrún Gísladóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir: Ísbrú - félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál
  • Renata Emilsson Peskova og Branislav Bedi: Könnun á menntun og hæfni ÍSAT-kennara á öllum skólastigum og í fullorðinsfræðslu
  • Karitas Hrundar Pálsdóttir: Sögur á einföldu máli
  • Kristín Guðmundsdóttir: Bækur fyrir fólk af erlendum uppruna

15:00 – 16:00 | Vinnustofa I (M201)

  • Gígja Svavarsdóttir, Guðrún Árnadóttir, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Þorgerður Jörundsdóttir, Jóhanna F. Kjeld og Þóra Björg Gígjudóttir: Gildi spila í íslenskukennslu

19:00 – 21:30 | Kvöldverður á Aurora Berjaya

Laugardagur 20. september

Seinni ráðstefnudagur, kl. 9:00–16:30

09:00 – 10:00 | Vinnustofa II (M201): Halla Signý Kristjánsdóttir - Gefum íslensku séns

10:00 – 10:30 | Kaffiveitingar og veggspjöld í Miðborg

  • Helga Jónsdóttir: Aðlögun íslensku að Evrópska tungumálarammanum
  • Erla Guðrún Gísladóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir: Ísbrú - félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál
  • Renata Emilsson Peskova og Branislav Bedi: Könnun á menntun og hæfni ÍSAT-kennara á öllum skólastigum og í fullorðinsfræðslu
  • Karitas Hrundar Pálsdóttir: Sögur á einföldu máli
  • Kristín Guðmundsdóttir: Bækur fyrir fólk af erlendum uppruna

10:30 – 11:30 | Vinnustofa III (M201)

  • LESLLA og LASLLIAM færniramminn. Gígja Svavarsdóttir, Guðrún Árnadóttir, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir og Þorgerður Jörundsdóttir

11:30 – 12:30 | Hádegisverður í Kaffi Borg

12:30 – 14:00 | Endurflutningur: Málstofur I - III (hver málstofa er 3 erindi)

Málstofa I (M101) – Talmál og kennsla


  • Helga Hilmisdóttir: Samtalsorðabók sem kennsluefni fyrir annarsmálshafa
  • Gígja Svavarsdóttir og Þóra Björg Gígjudóttir: „Af hverju að kenna íslensku sem annað mál á íslensku?“
  • Stefanie Bade og Védís Ragnheiðardóttir: Hljóðskynjun og hljóðmyndun annarsmálsnema í íslensku

Málstofa II (M102) – Námsefni og evrópski tungumálaramminn


  • Helga Birgisdóttir og Ingunn Hreinberg Indriðadóttir: Sitja öll við sama borð? Undirbúningur kennara og aðstaða til íslensku í skólum landsins
  • Sigríður Kristinsdóttir: Smá úps! Þykkni af reynslu og fræðum eftir um 30 ára starfsreynslu í íslensku sem öðru máli á háskólastigi
  • María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir: Málfræði í Evrópska tungumálarammanum - hvað á að kenna?

Málstofa III (M201) – Ritun og tækni í tungumálanámi


  • Isidora Glišić: Þegar vélin skilur ekki millimálið - Gögn, greining og námsmat á nemendatextum
  • Branislav Bédi: Netnám í íslensku sem öðru máli og fagþróun kennara
  • Patricia Prinz og Birna Arnbjörnsdóttir: Gervigreind og ritunarkennsla

Málstofa IV (N102) – Fagþróun, námsleiðir og virkni nemenda


  • Renata Emilsson Peskova, Stefanie Bade og Lara W. Hoffmann: Íslenskustoð í menntavísindum - nýtt grunndiplóma á B1-B2 stigi fyrir nemendur af erlendum uppruna
  • Þorgerður Jörundsdóttir, Jóhanna F. Kjeld og Guðrún Árnadóttir: Virkni, valdefling og þátttaka - námsleið fyrir fullorðna
  • Heiða Kristín Jónsdóttir og Markus Meckl: Að greiða leiðina að háskólanámi


14:00 – 14:30 |
Kaffiveitingar og veggspjöld í Miðborg

  • Helga Jónsdóttir: Aðlögun íslensku að Evrópska tungumálarammanum
  • Erla Guðrún Gísladóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir: Ísbrú - félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál
  • Renata Emilsson Peskova og Branislav Bedi: Könnun á menntun og hæfni ÍSAT-kennara á öllum skólastigum og í fullorðinsfræðslu
  • Karitas Hrundar Pálsdóttir: Sögur á einföldu máli
  • Kristín Guðmundsdóttir: Bækur fyrir fólk af erlendum uppruna

14:30 – 16:00 | Endurflutningur: Málstofur V - VII (hver málstofa er 3 erindi)

Málstofa V (M101) – Raddir nemenda


  • Lara W. Hoffmann og Anna-Elisabeth Holm: ‘Guardians of the language’: language ideologies and migrants’ language learning experiences in Iceland and the Faroe Islands
  • Hermína Gunnþórsdóttir og Lara W. Hoffmann: "We can’t give you recommendation because we don’t know you”. Voices of young people with immigrant background
  • Audrey Louise Matthews: Learning Icelandic as a Second Language – from students’ perspectives

Málstofa VI (M102) – Menningarlæsi og miðlun námsefnis


  • Laufey Guðnadóttir: Vangaveltur um notkun hlaðvarps í talþjálfun
  • Guðrún Steinþórsdóttir: Viðkvæm álitamál í bókmenntakennslu í íslensku sem öðru máli
  • Ingibjörg Sigurðardóttir: Hönd í hönd - tungumál og humar

Málstofa VII (M201) – Íslenska sem annað mál á jafningjagrundvelli


  • Ingunn Hreinberg Indriðadóttir: Velkomin á safnið! Listin að læra íslensku á jafningjagrundvelli
  • Ólafur Guðsteinn Kristjánsson: Við viljum tala íslensku, en hvernig?
  • Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir: Íslenskuþorpið: Viltu tala íslensku við mig?

16:00 – 16:30 | Lokaávarp (M101): Logi Einarsson ráðherra menningar-, nýsköpunar- og háskólamála

Skráning á ráðstefnuna

  • Frestur til að skrá sig á ráðstefnuna er til miðnættis mánudaginn 15. september.
  • Ráðstefnukvöldverður verður haldinn föstudaginn 19. september á veitingastaðnum Aurora. Áhugasamir þurfa að skrá sig sérstaklega í kvöldverðinn í síðasta lagi 15. september. Matseðill, verð og tímasetning verða auglýst síðar.
  • Fyrirlesarar athugið: Staðfesta þarf þátttöku með skráningu á ráðstefnuna í síðasta lagi fyrir miðnætti mánudaginn 30. júní

Smelltu hér til að skrá þig

Gagnlegar upplýsingar

  • Ráðstefnan fer fram í Miðborg Háskólans á Akureyri
  • Frestur til að senda inn ágrip er liðinn
  • Ráðstefnugjald er 10.000 krónur fyrir þau sem verða á staðnum og 5.000 krónur fyrir háskólastúdenta. Innifalið er hádegisverður báða dagana og kaffiveitingar
  • Þátttakendur í streymi greiða 5.000 krónur og háskólastúdentar fá frían aðgang
  • Þátttakendur greiða sjálfir ferðakostnað, gistingu og kvöldmat
  • Flugfélagið Icelandair flýgur til Akureyrar, sjá flugáætlun á vef Icelandair
  • Hér má finna upplýsingar um helstu gististaði á Akureyri og í nágrenni

Facebook viðburður

Nánari upplýsingar veita