Þann 30. júní næstkomandi veitir Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri Jóhanni Páli Árnasyni heiðursdoktorsnafnbót á sviði félagsvísinda.
Hátíðardagskrá
Hátíðardagskrá hefst með inngöngu kl. 16:00
Setning
Markus Meckl, starfandi forseti Hug- og félagsvísindasviðs
Ávarp
Guðmundur Oddsson, prófessor við Félagsvísindadeild, fulltrúi fræðasamfélagsins
Tónlist
Humoresque eftir tékkneska tónskáldið Dvorak
Veiting heiðursdoktorsnafnbótar
Afhending kraga í lit Hug- og félagsvísindasviðs og hólks sem inniheldur frumrit doktorsskjals ásamt gullnælu Háskólans á Akureyri
Þakkarræða
Jóhann Páll Árnason, handhafi heiðursdoktorsnafnbótar við Háskólann á Akureyri
Tónlist
Svarfaðardalur
Ljóð: Hugrún Lag: Pálmi Eyjólfsson
Lokaorð
Starfandi sviðsforseti flytur lokaorð
Útganga
Markus Meckl, starfandi forseti Hug- og félagsvísindasviðs
Guðmundur Oddsson, fulltrúi fræðasamfélagsins
Jóhann Páll Árnason, heiðursdoktor Háskólans á Akureyri
Tónlistarflutningur: Ásdís Arnardóttir og Daníel Þorsteinsson
Móttaka í Miðborg með léttum veitingum að athöfn lokinni