Fundur var haldinn fimmtudaginn 21. ágúst 2025 á Sólborg, Norðurborg.
Rektor Áslaug Ásgeirsdóttir setti fund kl. 13:30.
Mætt voru auk hennar:
Unnur Jónsson fulltrúi stúdenta
Rakel Rún Sigurðardóttir varafulltrúi stúdenta
Guðmundur Kristján Óskarsson fulltrúi háskólasamfélagsins
Sigríður Sía Jónsdóttir fulltrúi háskólasamfélagsins
Einnig mætt:
Sindri S. Kristjánsson skrifstofustjóri rektorsskrifstofu
Rektor kynnti dagskrá.
1. Tilnefning fulltrúa háskólaráðs í háskólaráð 2025-2027
2505053
Lagt var fram minnisblað um tilnefningar fulltrúa háskólaráðs í háskólaráð 2025-2027. Rektor gerði grein fyrir hvaða sjónarmið lágu til grundvallar tilnefningunum.
Lagt var til að eftirfarandi verði skipuð fulltrúar háskólaráðs í háskólaráð 2025-2027:
Ottó Elíasson, framkvæmdastjóri EIMS - aðalfulltrúi
Bryndís Fiona Ford, framkvæmdastjóri Austurbrúar - aðalfulltrúi
Bjarni S. Jónasson, fyrrv. forstjóri SAk - varafulltrúi
Háskólaráð staðfestir tilnefningar Ottó Elíassonar, Bryndísar Fiona Ford og Bjarna S. Jónassonar sem fulltrúa háskólaráðs í háskólaráðs 2025-2027.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 13:40.