Environmental threats and security

18. nóvember 2025 kl. 11:00-12:00
Félagsvísindatorg

Öll velkomin á síðasta Félagsvísindatorg haustmisseris!

Að þessu sinni mun Miriam Matejova dósent í stjórnmálafræði við Masaryk háskóla flytja erindið: Environmental threats and security

Í erindinu mun Miriam fjalla um skilgreiningu og helstu hugmyndir tengdar hugtakinu umhverfisöryggi. Sérstök áhersla verður lögð á tvær meginstefnur rannsókna á þessu sviði: annars vera átök tengd umhverfismálum og hins vegar fjölbreyttar umhverfisógnir, svo sem náttúruhamfarir, megnun og áhrif loftslagsbreytinga.

Um fyrirlesarann

Miriam Matejova is an associate professor in political science at Masaryk University. She is formerly a fellow at the Norman Paterson School of International Affairs, Carleton University, a visiting scholar at the University of Oxford, and a senior advisor and Canada’s Ministry of the Environment. She holds a PhD in Political Science from the University of British Columbia. She has published articles on environmental security, disaster politics, global environmental activism, and foreign intelligence.

Öll velkomin!