Málþing - Hatursorðræða: Þróun og áskoranir á tímum gervigreindar, samfélagsmiðla og upplýsingaóreiðu

13. febrúar 2025 kl. 10:00-11:30
Jafnréttisdagar 2025

Öll velkomin á málþing Jafnréttisdaga: Hatursorðræða: Þróun og áskoranir á tímum gervigreindar, samfélagsmiðla og upplýsingaóreiðu

Erindi:

  • Eyrúnu Eyþórsdóttir, lektor í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri
  • Helgi Freyr Hafþórsson, verkefnastjóra margmiðlunar hjá KHA
  • Ingunn Lára Kristjánsdóttir, verkefnastjóra fréttaþjónustu á samfélagsmiðlum hjá RÚV

Sigrún Stefánsdóttir er fundarstjóri.

Fullt aðgengi, látið vita ef þið óskið eftir táknmálstúlkun. Málþingið er á íslensku og á stað og í streymi. 

Öll velkomin!

Smelltu hér fyrir streymi