Löggæsla og samfélagið

Í fimmta sinn fer ráðstefnan Löggæsla og samfélagið fram við HA — Þema ráðstefnunnar í ár er mannekla lögreglu

Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið verður haldin í Háskólanum á Akureyri 5. og 6. október 2022. Þema ráðstefnunnar er mannekla lögreglu

Löggæsla og samfélagið ráðstefnan er vettvangur þar sem fræðafólk og fræðimenn reifa málefni sem tengjast löggæslu í víðri merkingu. Þema ráðstefnunnar er mannekla lögreglu, sem vísar til þess að Ísland er með hvað fæsta lögreglumenn miðað við höfðatölu í Evrópu og hefur þeim fækkað síðastliðin 15 ár. Mannekla kemur niður á almennri löggæslu, forvörnum og frumkvæðisvinnu og eykur álag á lögreglumenn. Það er vert að rýna í áhrif þessa og auðkenna leiðir til úrbóta. 

Skráning fer fram hér 

Dagskrá

Miðvikudagur 5. október fyrir hádegi

9:00-9:10

SETNING: Ólafur Örn Bragason, Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu (stofa N101)

9:10-9:50

FYRRA LYKILERINDI: Who leaves the police - and why? Silje Bringsrud Fekjær, Osló Metropolitan háskólinn (stofa N101)

10:00-10:25

  • Solving Understaffing in Crime Investigation with Civilian Investigators: Opportunities and Pitfall - Ulrika Haake, Ola Lindberg, Oscar Rantatalo og Cassandra Poikela, Umeå háskóli (stofa N101)
  • Mannekla lögreglu - Fjölnir Sæmundsson, Landssamband lögreglumanna og Lögreglan á Suðurlandi (stofa M101)
  • Police Size and Crime: Panel Data Analysis of the US Law Enforcement Management Administrative Statistics - Hyon Namgung, Metropolitan ríkisháskólinn í Denver (stofa M102)

10:25-10:50

  • Innovations with Recruitment of Women in Law Enforcement - Kym Craven, Landsamband kvenkyns lögreglustjórnenda (Bandaríkin) (stofa N101)
  • Vinnuslys í löggæslu - Guðmundur Már Magnússon, Vinnueftirlitið (stofa M101)
  • First Nations Australians: Over-Policed. Over-Represented. Over It! - Christopher Emzin, Tækniháskólinn í Queensland (stofa M102)

11:00-11:25

  • How to better respond to the public need of police presence - an evaluation of a new scheduling model for patrolling officers in Sweden - Linnea Littman og Petra Bergnor, Sænska afbrotavarnaráðið (stofa N101)
  • Samstarf Fiskistofu og lögreglu varðandi fiskveiðibrot - Elín Björg Ragnarsdóttir, Fiskistofa (stofa M101)
  • Police Understaffing: A Comparative Study of Iceland and Pakistan - Shaukat Ali Sheikh, Pakistanska lögreglan (Punjab) (stofa M102)

11:25-11:50

  • When integration fails: the impact of budget cuts and staff shortages on the operational functioning of the Belgian ‘integrated’ police - Jelle Janssens, Ghent háskóli (stofa N101)
  • Sýnileiki lögreglu á Íslandi, traust og viðhorf til lögmætis - Rannveig Þórisdóttir, Embætti Ríkislögreglustjóra (stofa M101)
  • Demand deflection in cases of RASSO: The drivers and the consequences - Emma Williams, Richard Harding og Jennifer Norman, Opni háskólinn (stofa M102)

12:00-12:45

SEINNA LYKILERINDIÐ: Building and Maintaining Police Workforces: A Systems Perspective - Jeremy Wilson, Ríkisháskóli Michigan (stofa N101)

Miðvikudagur 5. október eftir hádegi

13:25-13:50 

  • ‘Without uniform, I am a community member, uncle, brother, granddad’: Community policing in Australia’s remote Torres Strait Region - John Scott, Tækniháskólinn í Queensland (stofa N101)

  • Áföll, streita og kulnun í starfi: Hvað er til ráða? - Ágústa Gústafsdóttir, Embætti Ríkislögreglustjóra og Ólafur Örn Bragason, Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu (stofa M101)
  • Academic drift within the police education and the police profession in Sweden - Magnus Persson og Cecilia Jonsson, Linnaeus háskóli í Växjö (stofa M102)

13:50-14:15

  • Police Interviewing Techniques in South Africa: Application Appraised Against the Constitution - Constant L. van Graan, Albert P. van Zyl og Vera Roos, Norðvestur háskóli (stofa N101)
  • Lögregla og lýðræðishlutverk háskóla - Sigurður Kristinsson, Háskólinn á Akureyri (stofa M101)
  • „Ég ætla aldrei aftur í samfélagsþjónustu“: Upplifun, reynsla og afstaða einstaklinga í samfélagsþjónustu - Bryndís Rós Bjarnadóttir, Fangelsismálastofnun ríkisins (stofa M102)

14:30-14:55

  • Public Communications and its Challenges in the Finnish Police - Lina Sahramäki og Pirjo Jukarainen, Finnski lögregluháskólinn (stofa N101)
  • Beiting lögregluvalds á tæpasta vaði - Bjarni Már Magnússon, Háskólinn á Bifröst (stofa M101)
  • Búsetuaðstæður fyrrum fanga á Íslandi: Stuðningur til betrunar - Elsa Dögg Lárusdóttir, Háskóli Íslands (stofa M102)

14:55-15:20

  • Police-led Restorative Justice services - Jonathan Hobson, Anamika Twyman-Ghoshal og Daniel P Ash, Gloucestershire háskóli og Rebecca Banwell-Moore, Nottingham háskóli (stofa N101)
  • Siðrof og samfélagsbreytingar - Jón Gunnar Bernburg og Sigrún Ólafsdóttir, Háskóla Íslands og Þóroddur Bjarnason, Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri (stofa M101)
  • Upplifun heimilismanna á Áfangaheimilinu Vernd: „Það er búið að sannreyna aðferðafræðina og hún virkar… hún virkar vel“ - Bryndís Inga Pálsdóttir, Fangelsismálastofnun ríkisins (stofa M102)

15:30-16:00

  • Restorative justice, policing, and violent crime - Anamika Twyman-Ghoshal, Jonathan Hobson og Daniel P Ash, Gloucestershire háskóli og Rebecca Banwell-Moore, Nottingham háskóli (stofa N101)
  • Afnám refsinga fyrir vörslu á fíkniefnum til eigin nota og mannekla lögreglu - Helgi Gunnlaugsson, Háskóli Íslands (stofa M101)
  • Solving the Hiring Crisis: Finding What Works Through Internal Research - Terry Cherry og Anthony Gibson, Lögreglan í Charleston (stofa M102)

16:30-19:00 Happy Hour á Icelandair Hotel

19:00 Ráðstefnukvöldverður á Icelandair Hotel

Fimmtudagur 6. október

9:00-9:25

  • Disrupting cyber-threats on the edges of the rule of law - Carlos José Calleja Ahmad, Norski lögregluháskólinn (stofa N101)
  • Hvað er rökstuddur grunur? Guðmundur Heiðar Frímannsson, Háskólinn á Akureyri (stofa M101)
  • Police research and forensic linguistics – a Swedish perspective - Sofia Ask og Joacim Lindh, Linnaeus háskóli í Växjö (stofa M102) 

9:25-9:50

  • Examining the Recruitment of Police Online: An Exploratory Study - Christopher Copeland, Tarleton ríkisháskólinn og Fulbright sérfræðingur á sviði netöryggismála (stofa N101)
  • Hverjum ber að hlýða? Kenning um vald og hlýðni við yfirvöld - Haukur Ingi Jónasson, Háskólinn í Reykjavík (stofa M101)
  • Icelandic police recruits’ attitudes toward routine police armament - Guðmundur Oddsson (stofa M102)

10:05-10:30

  • Residential Change Profiles among Nonmetropolitan Counties, Crime, and Law Enforcement Personnel in the United States - Eileen Avery, Missouri háskóli (stofa N101)
  • Dauðsföll barna af völdum ofbeldis á Íslandi - Freydís Jóna Freysteinsdóttir, Háskóli Íslands (stofa M101)
  • Us vs them in a community policing framework: Both together and apart in Irish policing - Courtney Marsh, Ghent háskóli (stofa M102)

10:30-10:55

  • How operational resourcing decisions and workload affect the behavioural motivations of police officers engaged in domestic abuse incident work - Daniel P Ash, Gloucestershire háskóli (stofa N101)
  • Notkun upplýsingamiðaðrar löggæslu við forgangsröðun rannsókna á peningaþvætti - Jónas Orri Jónasson, Inga Dóra Jóhannsdóttir og Tara Sif Khan, Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu (stofa M101)
  • Policing measures to prevent radicalization, extremism and hate speech - Eyrún Eyþórsdóttir, Háskólinn á Akureyri og Steven Avanzato-Driesner, Kölnarháskóli og Ríkislögreglan í Berlín (stofa M102)

11:05-11:35

  • The impact of austerity measures on the resourcing of football policing and applications for football banning orders in England & Wales - Richard Hester, Gloucestershire háskóli (stofa N101)
  • Félagslegt taumhald í litlum samfélögum - Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, Háskólinn á Akureyri (stofa M101)
  • Áhrif Covid 19 faraldursins á andlega líðan lögreglumanna - streituvaldandi og verndandi þættir skoðaðir - Sigríður Björk Þormar og Heiðdís B. Valdimarsdóttir, Háskólinn í Reykjavík (stofa M102)

11:35-12:00

  • A Comparative Analysis of the Covid-lockdowns and Domestic Violence in 8 European Countries - Joachim Kersten, Þýski lögregluháskólinn (stofa N101)
  • Fámenn rannsókn og fækkun afbrota - Hrannar Hafberg, Háskólinn á Akureyri (stofa M101)
  • Löggæsla í fjölbreyttu samfélagi - Margrét Valdimarsdóttir, Háskólinn á Akureyri (stofa M102)

12:00-12:25

  • Beyond the Numbers: Why quality matters more than quantity in contemporary policing - Andrew Paul Hill, Háskólinn á Akureyri (stofa N101)
  • Orsakir og afleiðingar langs málsmeðferðar kynferðisbrotamála - Júlí Ósk Antonsdóttir, Háskólinn á Akureyri (stofa M101)

12:00-12:35

LOKAORÐ: Guðmundur Oddsson, Háskólinn á Akureyri (stofa N101)

 

Dagskrá (pdf) Ágripaskrá (pdf)

Lykilfyrirlesarar

Silje Bringsrud Fekjær

A Professor at the Centre for the Study of Professions, Oslo Metropolitan University, Norway. Her research interests include recruitment and careers in the police, police culture, gender, ethnicity and professions. In her research, she uses surveys, experimental survey designs and administrative register data. From 2009–2015, Fekjær worked as an associate professor at the Norwegian Police University College. Fekjær is currently the acting pro-rector at Oslo Metropolitan University (OsloMet).

Jeremy M. Wilson

A Professor at the School of Criminal Justice at Michigan State University (MSU), where he also founded and directed the Program on Police Consolidation and Shared Services and the Center for Anti-Counterfeiting and Product Protection. Prior to joining MSU, Dr Wilson was a Behavioral Scientist at the RAND Corporation, where he led the development of the Center on Quality Policing and the Police Recruitment and Retention Clearinghouse. He has held a wide variety of appointments and honorary titles at prestigious institutions around the world and has served as an instructor for numerous law enforcement, brand protection, and supply chain training programs. As a scholar, educator, advisor, and consultant, Dr Wilson has collaborated with government and police agencies, multinational corporations, communities, task forces, professional associations, and other public and private entities throughout the U.S. and the world on many complex public safety problems. Among other areas, he has authored over 160 publications for practitioners and scholars on police staffing and personnel planning, organizational consolidation, resource allocation, performance assessment and ROI, data and measurement, empirical modelling, evaluation, brand protection, product counterfeiting, and intellectual property. The Police Section of the Academy of Criminal Justice Sciences honoured him with the O.W. Wilson Award for his lifetime contributions to police research and practice. Click here for more information

Jeremy M. Wilson

GAGNLEGAR UPPLÝSINGAR 

  • Ráðstefnan fer fram í Miðborg Háskólans á Akureyri, nánar tiltekið í stofum N101, M101 og M102. Ráðstefnan hefst stundvíslega kl. 9:00 5. október og lýkur kl. 13:00 6. október
  • Ráðstefnugjald er 6.000 kr. á mann og eru ráðstefnugögn og kaffiveitingar innifaldar (greiðist á staðnum). Ráðstefnugjald er fellt niður fyrir fyrirlesara. Þátttakendur greiða sjálfir ferðakostnað, gistingu og mat. Háskólastúdentar fá frítt á ráðstefnuna
  • Ráðstefnukvöldverður verður að kvöldi miðvikudagsins 5. október
  • Flugfélagið Icelandair flýgur til Akureyrar.

Facebook viðburður

NÁNARI UPPLÝSINGAR 

Hafið samband við Guðmund Oddsson, dósent í félagsfræði við HA, goddsson@unak.is og sími 460 8677.