Samkeppnispróf

Samkeppnispróf eru haldin við lok haustmisseris á 1 námsári. Þeir sem ná bestum árangri geta haldið áfram með námið á vormisseri. Fjöldi þeirra stúdenta, sem öðlast rétt til náms á vormisseri 1. námsárs er ákveðinn af háskólaráði árlega að fengnum tillögum deildarinnar (um 75 stúdentar).

Við val á þessum nemendum er farið eftir Reglum um val á nemendum til náms í hjúkrunarfræði nr. 413/2006 með breytingum