Ráðstefna um mannréttindi: Kall eftir fyrirlesurum

Ráðstefna um mannréttindi í tilefni 70 ára afmælis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Mánudaginn 10. desember 2018 í Háskólanum á Akureyri.
Ráðstefna um mannréttindi: Kall eftir fyrirlesurum

Þeir sem hafa áhuga á að vera með fyrirlestur sendið 200 orða útdrátt til prófesssors Sigríðar Halldórsdóttur sigridur@unak.is ásamt nafni, menntun og stöðu fyrir 1. maí n.k.

Takið jafnframt fram innan hvers af hinum fjórum þemum þið viljið vera með fyrirlestur.

Mannréttindahugtakið og þróun þess


Davíð Þór Björgvinsson, prófessor lagadeild HÍ - Þróun mannréttindahugtaksins
Bryndís Bjarnadóttir, Amnesty Íslandsdeild - Undirstaða mannréttinda
Guðmundur H. Frímannsson, prófessor kennaradeild HA - Hvað eru mannréttindi eiginlega?

Mannréttindi, heilbrigði, menntun og margbreytileiki


Sigríður Halldórsdóttir, prófessor heilbrigðisvísindasvið HA - Mannréttindi og heilbrigði
Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lektor lagadeild HA - Rétturinn til menntunar
Sara Stefánsdóttir, lektor iðjuþjálfunarfræðideild HA - Mannréttindi og margbreytileiki 

Mannréttindi frammi fyrir grimmdinni


Giorgio Baruchello, prófessor hug- og félagsvísindasvið HA - Human rights in the face of cruelty
Andrew Paul Hill, brautarstjóri lögreglufræði HA - Policing and Human Rights
Eyrún Eyþórsdóttir, aðjúnkt í lögreglufræði við HA - Mannréttindi og haturstjáning

Mannréttindi, frumbyggjaréttur og lýðræði


Rachael Lorna Johnstone, prófessor lagadeild HA - Mannréttindi og frumbyggjaréttur
Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi Akureyrarbæ - Mannréttindi og lýðræði
Siguður Kristinsson, prófessor HA - Mannréttindi og siðferði

Ráðstefnukallið á prentformi (pdf)

Ráðstefnu aðilar