Umsækjendur um starf verkefnastjóra sveigjanlegs náms

Starf verkefnastjóra sveigjanlegs náms við Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri var auglýst laust til umsóknar í febrúar s.l.
Umsækjendur um starf verkefnastjóra sveigjanlegs náms

Meðferð og úrvinnsla umsókna stendur yfir en 12 umsóknir bárust um starfið frá eftirfarandi aðilum:

 • Bergmann Guðmundsson
 • Bryndís Böðvarsdóttir
 • Brynhildur Þórðardóttir
 • Ester Ósk Árnadóttir
 • Guðjón Hauksson
 • Gústaf Gústafsson
 • Hjálmar Arinbjarnarson
 • Kristín María Hreinsdóttir
 • Margrét Þóra Einarsdóttir
 • Sólveig Zophoníasdóttir
 • Valgarður Reynisson
 • Þorgeir Rúnar Finnsson