Doktorsvörn Hafdísar Skúladóttur

Doktorsvörn Hafdísar Skúladóttur

Þriðjudaginn 21. júní mun Hafíds Skúladóttir, lektor við hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri, verja doktorsritgerð sína við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. 

Heiti ritgerðar: Meðferð vegna langvarandi verkja á endurhæfingardeildum á Íslandi: Könnun og lýsing á skammtíma- og langtímaáhrifum. 

Vörnin fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13.

Streymi

Öll velkomin