Námsstyrkur úr Nýliðunarsjóð

Umsókn um námsstyrk Nýliðunarsjóðs vegna meistaranáms við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Vinsamlega fyllið út þetta eyðublað til þess að óska eftir styrk.

Styrkurinn nemur allt að 800.000 krónum og greiðist í tvennu lagi.

  • Fyrri greiðslan greiðist þegar stúdent hefur lokið 90 einingum
  • Seinni geiðslan greiðist þegar stúdent hefur lokið námi (innan 12 mánaða frá móttöku fyrri hluta styrksins).
  • ATH! Hver nemendi þarf að skila þessu eyðublaði 2x til þess að fá báðar greiðslurnar.

Námsstyrkirnir eru framtalsskyldir.

Mikilvægt er að nemandi tilgreini hvort sótt er um fyrri eða seinni hluta styrksins (spurning 5)

Styrkur sem sótt er um