Rafrænar kynningar

Vorönn 2020 var boðið uppá rafrænar kynningar á námsleiðum skólans þar sem nemendur og starfsfólk HA kynntu námið og svöruðu spurningum. Hér að neðan er hægt að sjá þessar kynningar:

Heilbrigðisvísindasvið

Hug- og félagsvísindasvið

Viðskipta og raunvísindasvið

Því miður varð bilun á Zoom þennan daginn og því eru upptökur ekki aðgengilegar. Ekki hika við að hafa samband við skrifstofustjóra viðskipta- og raunvísindasviðs ef þið hafið spurningar. 

Ef þið hafið frekari spurningar varðandi einstaka námslínu er hægt að hafa samband við skrifstofustjóra þess sviðs sem námið er.