Rannsóknamiðstöð ferðamála

Rannsóknamiðstöð ferðamála er starfrækt af Háskólanum á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólanum að Hólum, Samtökum ferðaþjónustunnar og Ferðamálastofu.

Markmið miðstöðvarinnar eru meðal annars að:

  • Efla rannsóknir á sviði ferðamála
  • Styrkja tengsl háskólastarfs og atvinnulífs
  • Auka þekkingu um ferðamál gegnum innlent og erlent samstarf

Kynntu þér starf rannsóknamiðstöðvar ferðamála.