Af vettvangi dómstóla

Málþing lagadeildar um nýfallna dóma og athyglisverð dómsmál.
  • Hrannar Hafberg, lektor - Dómur Hæstaréttar 30. október 2019 í máli hreyfihamlaðrar konu, sem synjað var um leyfi til að taka barn í varanlegt fóstur.
  • Júlí Ósk Antonsdóttir, aðjunkt - Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur 30. október 2019 í máli leikara gegn leikfélagi og leikhússtjóra vegna uppsagnar.
  • Birgir Jónasson, stundakennari - Dómar Héraðsdóms, Landsréttar og Hæstaréttar í sakamáli á hendur stjórnendum kaupþings vegna ætlaðra ólögmætra lánveitinga vegna skuldatrygginga bankans.

Fundarstjóri er Ingibjörg Ingvadóttir, aðjunkt.