Frá Háskólanum og út í geim

Málþing um rannsóknir í félagsvísindum

Öll velkomin á Málþing um rannsóknir í félagsvísindum.

Yfirskrift málþingsins er: Frá Háskólanum og út í geim.

Málþingið fer fram í stofu M202 og verður einnig streymt frá því hér.

Eftirfarandi erindi verða á dagskrá:

  • Sveigjanlegt háskólanám og undirmönnun lögreglu
   Guðmundur Oddsson, prófessor við Félagsvísindadeild

  • Háskóli sem félagsleg smíð
   Sigurður Kristinsson, prófessor við Félagsvísindadeild

  • An introduction to Nordic Space Infrastructures
   Adam Daniel Fishwick, rannsóknarstjóri HA og gestaprófessor við Félagsvísindadeild

Öll velkomin!