Hönd í hönd - viðburður um foreldrasamstarf

Félag um menntarannsóknir stendur fyrir Hönd í hönd. Hug- og félagsvísindasvið HA er aðili að félaginu. Yfirskriftin er Horft til framtíðar um samstarf foreldra, skóla og frístundastarfs í þágu barna.

Litla Torg – Háskólatorgi og í streymi – föstudaginn 5. apríl kl. 13:30 – 16:00

Dagskrá:

  • 13:30 Ásmundur Einar Daðason, mennta og barnamálaráðherra
  • 13:45 Auður Magndís Auðardóttir, ,,Finnst ég aldrei standa mig og man ekki neitt“ Tilfinningar foreldra til skóla- og tómstundavinnu barna.
  • 14:05 Umræður
  • 14:30 Sólveig Ágústsdóttir og Hlíf Brynja Baldursdóttir umsjónarkennarar í Fellaskóla, Foreldrasamstarf og heimanám í fjölmenningarlegum skóla.
  • 14:45 Kaffi
  • 15:00 Sandra Björk Freysdóttir, nemandi í Brekkubæjarskóla, Sjónarhorn nemenda á nemendastýrð viðtöl.
  • 15:10 Þorvar Hafsteinsson, formaður Heimilis og skóla, Samstarf heimila og skóla, barnanna vegna
  • 15:25 Umræður
  • 15:50 Samantekt - Ingvar Sigurgeirsson, f.v. prófessor við Menntavísindasvið
  • 16:00 Slit

Fundarstjóri: Sigurður Sigurðsson, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla

Hér er viðburðurinn á facebook og streymishlekkur kemur þar.