Læsi í skapandi skólastarfi

Læsisráðstefna MSHA og MMS

Ráðstefna um menntavísindi á vegum Menntamálastofnunar og Miðstöðvar skólaþróunar verður haldin í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 15. september 2018. 

Laugardaginn 15. september 2018 verður efnt til læsisráðstefnu á Akureyri. Ráðstefnan er haldin í samstarfi Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri og Menntamálastofnunar. Á ráðstefnunni verður fjallað um tengsl læsis og sköpunar með sérstakri áherslu á ritun, tjáningu og stafræna miðlun.

Aðalfyrirlesarar ráðstefnunnar:

Nánari upplýsingar