Löggæsla og samfélagið

Ráðstefna á vegum lögreglufræði við HA um lögregluna og almenning.

Lögregluliðum á Norðurlöndunum hefur tekist nokkuð vel upp í þessum efnum í alþjóðlegum samanburði og njóta mikils traust, þótt víða megi gera mun betur. Lögreglulið hérlendis sem erlendis standa hins vegar frammi fyrir ýmsum áskorunum hvað varðar samskipti við almenning (s.s. tækninýjungar og örar þjóðfélagsbreytingar) sem vert er að rýna í nánar.

Skráning

Nánar um lykilfyrirlesara:

Anina Schwarzenbach

Anina SchwarzenbachAnina Schwarzenbach is a postdoctoral fellow at Harvard Kennedy School’s Belfer Center. As part of the International Security Program she researches strategies to counter violent extremism and radicalization adopted by democratic states. Her research is concerned with the legitimacy and effectiveness of extremism prevention, particularly in the area of religious extremism. Previously, she was a graduate researcher at the Max Planck Institute for Foreign Criminal Law in Germany, where she has worked extensively on experiences of institutional discrimination of immigrant youths in Europe’s multi-ethnic cities and on the effect of discriminatory police activity on trust in the police. In her book “Police-Youth Relations in Multi-Ethnic Cities” (which will published with Duncker & Humblot in 2019) she has analyzed young people’s interactions with the police authority and their experiences of police encounters in ethnically and culturally diverse German and French cities. Anina holds a Ph.D. in Sociology from the University of Freiburg, Germany, and an LL.M. and M.A. from the Universities of Bern and Zurich in Switzerland.

Ben Bradford

Ben BradfordBen Bradford is Professor of Global City Policing at the University College London Jill Dando Institute of Security and Crime Science. He is also Director of the Institute for Global City Policing, an initiative joint funded by UCL, the MPS and MOPAC to promote policing research in London. His research interests include trust, legitimacy, cooperation and compliance in justice settings, social identity as a factor shaping these processes, organizational justice, and elements of public-facing police work such as neighbourhood patrol, community engagement and stop and search.

Gagnlegar upplýsingar:

Staðsetning

  • Ráðstefnan fer fram í Miðborg Háskólans á Akureyri, nánar tiltekið í stofu N101 og N102. Ráðstefnan hefst stundvíslega kl. 9.00 og stendur til 17.00.
  • Flugfélagið Air Iceland Connect flýgur til Akureyrar, sjá flugáætlun á www.airicelandconnect.is.

Ráðstefnugjald

  • Ráðstefnugjald er 5.000 krónur á mann og eru ráðstefnugögn og kaffiveitingar innifaldar (greiðist á staðnum). Ráðstefnugjald er fellt niður fyrir fyrirlesara.
  • Þátttakendur greiða sjálfir ferðakostnað, gistingu og mat. Háskólanemar frá frítt á ráðstefnuna.

Ráðstefnan á Facebook

Dagskrá:

8.15 Skráning og afhending ráðstefnugagna

9.00 Setning

  • Anna Ólafsdóttir, Háskólinn á Akureyri
  • Þórir Ingvarsson, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
  • Stofa N101

9.10-9.50

Fyrra lykilerindið: „Discrimination and Distrust? Young People's Relations with the Police in the Multi-Ethnic City“

  • Anina Schwarzenbach, Harvard háskóli, Harvard Kennedy School’s Belfer Center
  • Stofa N101

10 mínútna hlé

10.00-10.25

„21st Century Policing in Los Angeles: Rebuilding Community Trust Through Engagement“

  • Eileen Decker, UCLA háskóli og USC háskóli
  • Stofa N101

„Biðin langa“ 

  • Hrannar Hafberg, Háskólinn á Akureyri
  • Stofa M101

10.25-10.50

„Challenging and Demanding Work: Operative and Organisational Work Demands and Individual and Organisational Resources as Predictors of Health and Work Engagement in the Norwegian Police Service“

  • Lillis Rabbing, Oslóar-háskóli
  • Stofa N101

„Lögreglan og fjöreggið“

  • Þórir Ingvarsson, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
  • Stofa M101

10 mínútna hlé

11.00-11.25

„My friends keep me woke about these things“

  • Katelynn Towne, Missouri-háskóli og Nebraska-háskóli í Omaha
  • Stofa N101

„Akstur undir áhrifum - er munur á þeim sem teknir eru fyrir ölvun við akstur og þeim sem teknir eru fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna?“

  • Rannveig Þórisdóttir og Jónas Orri Jónasson, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
  • Stofa M101

11.25-11.50

„Drug dealing on Social Media: A Nordic Comparative Study“

  • Helgi Gunnlaugsson, Háskóli Íslands
  • Stofa N101

„Biggi lögga - reynslusaga“

  • Birgir Örn Guðjónsson, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
  • Stofa M101

10 mínútna hlé

12.00-12.45

Seinna lykilerindið: „A Street Corner Education: Police Stops and the Moulding of Normative Values“

  • Ben Bradford, University College London, Jill Dando Institute of Security and Crime Science
  • Stofa N101

40 mínútna hádegishlé - opið er í mötuneytinu á annarri hæð háskólans

13.25-13.50

„Does labeling matter?“

  • Jón Gunnar Bernburg, Háskóli Íslands
  • Stofa N101

„Kynferðisleg áreitni og kynjað einelti í lögreglunni: Tíðni, upplifun og leiðir til úrbóta“

  • Gyða Margrét Pétursdóttir, Háskóli Íslands
  • Stofa M101

10 mínútna hlé

14.00-14.25

„Preparing for the Real World: The Importance of Inter-Professional Education (IPE) in Police Learning and Development“

  • Andrew Paul Hill, Háskólinn á Akureyri
  • Stofa N101

„Áfallamiðað réttarvörslukerfi?“

  • Svala Ísfeld Ólafsdóttir, Háskóli Íslands
  • Stofa M101

14.25-14.50

„Trust in the Police among Immigrants and Non-Immigrants in Iceland“

  • Guðmundur Oddsson, Markus Meckl og Eyrún Eyþórsdóttir, Háskólinn á Akureyri
  • Stofa N101

„Einkenni og afleiðingar kynferðisofbeldis“

  • Sigrún Sigurðardóttir, Háskólinn á Akureyri
  • Stofa M101

10 mínútna hlé

15.00-15.25

„Generalized Trust among Icelandic Police Students and the General Population“

  • Guðmundur Oddsson, Háskólinn á Akureyri
  • Stofa N101

„Með þarfir þolenda að leiðarljósi“

  • Halla Bergþóra Björnsdóttir, Lögreglan á Norðurlandi eystra
  • Stofa M101

15:25-15:50

„Lögregla og óþarfa harðræði“

  • Ragnheiður Sverrisdóttir, Háskóli Íslands
  • Stofa N101

„Annað áfall ofan á hitt“

  • Karen Birna Þorvaldsdóttir, Háskólinn á Akureyri
  • Stofa M101

10 mínútna hlé

16:00-16:25

„Nefnd um eftirlit með lögreglu“

  • Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir og Þorbjörg Inga Jónsdóttir, Nefnd um eftirlit með lögreglu
  • Stofa N101

„Hvernig nær lögreglan til innflytjenda?“

  • Eyrún Eyþórsdóttir, Háskólinn á Akureyri
  • M101

16:25-16:30 Lokaorð

  • Guðmundur Oddsson, Háskólinn á Akureyri
  • Stofa N101