Lokaverkefni í tölvunarfræði

Opin kynning stúdenta í tölvunarfræði

Öll velkomin á opna kynningu þar sem stúdentar í tölvunarfræði munu kynna lokaverkefni sín til BS gráðu. 

Dagskrá

08:30-09:10 Wise Akureyri - Wise Portal
Logi Páll Sævarsson, Ottó Ernir Kristinsson, Pétur Örn Helgason og Þorbergur Erlendsson

09:15-09:55 Raftákn / TDK - Einföldun verkferla TDK Foil Iceland
Elvar Reykjalín Helgason, Halldór Rafn Jóhannssson og Þorsteinn Jón Thorlacius

10:00-10:40 DNG Slippurinn - R1 Manager
Aron Örn Arnarson, Bjarmi Fannar Óskarsson, Haraldur Björnsson og Hrafnkell Hreinsson

Tímasetningar dagskrár eru til viðmiðunar, kynningar gætu tekið styttri tíma.

Að kynningum loknum verður boðið upp á veitingar og spjall í Miðborg.

Öll velkomin!