18. mars 2025 kl. 13:00-17:00
Ráðstefna Lagadeildar Háskólans á Akureyri
Öll velkomin á ráðstefnu Lagadeildar Háskólans á Akureyri.
Yfirskrift ráðstefnunnar er: Orkuöryggi – hvernig tryggjum við orkuöryggi til framtíðar?
Ráðstefnan fer fram í stofu M101 og verður einnig streymt frá henni hér.
Dagskrá
Ráðstefnustjóri: Ásta Magnúsdóttir
13:00 Opnunarávarp
Áslaug Ásgeirsdóttir rektor Háskólans á Akureyri
13:10 „Orkuöryggi og flutningskerfi raforku“
Guðjón Axel Guðjónsson lögfræðingur hjá Landsneti
13:30 Öryggi og orkuþörf
Kristín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
13:50 „ Orkuöryggi er spurning um pólitískan vilja”
Björg Eva Erlendsdóttir, Landvernd
14:10 – 14:30 Kaffihlé
14:50 Orkuöryggi og forgangur almennings
Halla Hrund Logadóttir, þingmaður
15:10 „Ísland og orkuöryggi.“
Hilmar Gunnlaugsson, lögmaður og stundakennari
15:30 „Leyfisveitingar og vatnsaflsvirkjanir, hvað hefur breyst frá Kárahnjúkavirkjun?“
Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lektor við Lagadeild HA
15:50 – 16:05 Kaffihlé
16:05 – 16:40 Pallborð og ráðstefnuslit
Öll velkomin!