Samfélagsleg ábyrgð háskóla og gæðatrygging í verklegri kennslu

Ráðstefna á vegum menntamálaráðuneytis og gæðaráðs háskólanna.

Þann 31. ágúst verður haldin ráðstefna í HR á vegum vegum menntamálaráðuneytis og gæðaráðs háskólanna um samfélagslega ábyrgð háskóla og gæðatryggingu í verklegri kennslu.