Skautun í íslensku samfélagi

Ráðstefna um íslenska þjóðfélagið 2023

Dagana 2. og 3. júní 2023 verður Ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið haldin í Háskólanum á Akureyri. 

Ráðstefnan er vettvangur þar sem fræðafólk úr öllum greinum hug- og félagsvísinda hittist, kynnir rannsóknir sínar og styrkir tengslanetið.

Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er skautun í íslensku samfélagi. Skautun (e. polarization) hefur ýmsar birtingarmyndir en vísar alla jafnan til skiptingar samfélags í andstæðar fylkingar út frá viðhorfum og gildismati og/eða aukinnar aðgreiningar samfara ójöfnuði. Harka í opinberri umræðu, bakslag í baráttu hinsegin fólks, væringar á vinnu- og húsnæðismarkaði og átök um innflytjendamál gefa tilefni til þess að fræðasamfélagið sé á varðbergi gagnvart aukinni skautun í íslensku samfélagi.

Gagnlegar upplýsingar fyrir ráðstefnuna eru að finna neðst á síðunni

Skráningar

Dagskrá

Öll dagskrá fer fram í Háskólanum á Akureyri

Dagskrá (pdf)

Ágripaskrá (PDF)

Föstudagur 2. júní

8:30 Skráning og afhending ráðstefnugagna

9:00-10:30

Málstofa 1 - Löggæsla

Stofa M101

Helgi Gunnlaugsson - Réttarfélagsfræðileg greining á uppruna löggjafar um áfengi og kannabisefni: Dómar Hæstaréttar í hundrað ár

Hrannar Már Hafberg - Í hvaða liði ertu? Skautun í refsivörslukerfinu

Hervör Alma Árnadóttir - Hvað er börnum fyrir bestu? Gagnreynt vinnulag innan barnaverndar

Eyrún Eyþórsdóttir - Skaði hatursglæpa

Málstofa 2 - Samþætting fjölskyldu og atvinnulífs

Stofa M102

Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Andrea Hjálmsdóttir og Valgerður Bjarnadóttir - Verkakonur, samþætting fjölskyldu og atvinnulífs og andleg líðan

Sigrún Lilja Einarsdóttir - Íslenskar konur í stjórnun, árangur og stuðningurinn heimafyrir

Valgerður Bjarnadóttir og Andrea Hjálmsdóttir - „Ég er með miklu slakari þröskuld heldur en konan mín”. Kynjuð verkaskipting á heimilum, réttlætingar og endursköpun

Árni Gunnar Ásgeirsson, Emma E. Evudóttir, Berglind Hólm Ragnarsdóttir - Verkaskipting á íslenskum heimilum

Málstofa 3 - Menntamál

Stofa 203

Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir - “Má ég koma aftur með?” Samvinna Eistlands og Íslands E-CBA – niðurstöður árangursríks samstarfs kynntar

Verena Karlsdóttir - Personality and family context in explaining grit of Icelandic university students

Stefán Hrafn Jónsson - Skautun og háskólastarf

Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir - Stúdentar, háskólakennarar og fyrirtæki - Samvinna Eistlands og Íslands E-CBA – niðurstöður árangursríks samstarfs kynntar

Sigurður Kristinsson - Hvernig ættu háskólar að bregðast við skautun?

 

10:30-10:45 Kaffihlé

10:45-12:15

Málstofa 4 - Orð og áhrif I

Stofa M101

Árni Guðmundsson - Var Saltvík 71 hið íslenska Woodstock?

Kristín Sigurrós Einarsdóttir og Bragi Guðmundsson - „Sólin blessuð vermi þetta heimili.“

Jóhann Helgi Heiðdal - Skautun og öfundargremja

Kristín Margrét Jóhannsdóttir - Hlutverk íslenskunnar í sjálfsmynd íslensku vesturfaranna

Málstofa 5 - Lýðræði og traust

Stofa M102

Eva H. Önnudóttir - Er gjá á milli þings og þjóðar?

Bolli Steinn Huginson - Vitnisburður og traust í „skautuðu“ samfélagi

Eiríkur Bergmann - Vopnvæðing samsæriskenninga

Jón Gunnar Bernburg - Er misskiptingin lögmæt? Skynjun almennings á félagslegu og persónulegu réttlæti

Málstofa 6 - Menntamál II

Stofa M203

Eva Harðardóttir, Elizabeth B. Lay og Berglind Rós Magnúsdóttir - Performing the Norm in the Global North: Migrant Parents’ Positions and Participation within Icelandic Schools

Guðmundur Engilbertsson - Menntapólitísk átök um lestur lestrarkennslu

Anna Elísa Hreiðarsdóttir - Ætli þetta sé ekki prentvilla? Orðræða leikskólafólks um viðhorf til leikskólans á tímum Covid

Þorlákur Axel Jónsson - Skautun eða aukinn samhljómur í íslensku skólakerfi samkvæmt PISA 2000 til 2018

 

12:15-13:00 Matur - matsalur HA

13:00-13:30 Lykilfyrirlestur: Þorgerður Einarsdóttir, prófessor í kynjafræði og Laufey Axelsdóttir, nýdoktor í kynjafræði - Kynseginn veruleiki sem vettvangur andófs og baráttu

13:30-15:15

Málstofa 7 - Orð og áhrif II

Stofa M101

Brynhildur Þórarins - Byltingarsinnaða bómullarkynslóðin

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - „Inngilding eða útskúfun? Orð hafa áhrif.“

Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir - Skautað yfir það sem skiptir máli: af umræðum um kynbundið ofbeldi

Gréta Bergrún Jóhannesdóttir - Saga til næsta bæjar, heimamenn og hinir í valdtafli slúðurs

Málstofa 8 - Sjávarútvegur og umhverfi

Stofa M102

Kristján Vigfússon - Strategy Implementation Obstacles: Iceland Fishery CEO Perspectives

Einar Guðbjartsson og Jón Snorri Snorrason - Reikningsskil og umhverfisstaðlar

Hreiðar Þór Valtýsson - Viðhorf til sjávarútvegs, höfuðborgarsvæðið á móti landsbyggðum

Málstofa 9 - Menntamál III

Stofa M203

Ásgeir Brynjar Torfason - Fjármögnun fullorðinsfræðslunnar

Hermína Gunnþórsdóttir og Lara Hoffmann - „We can‘t give you recommendation because we don‘t know you.“

Hildur Bettý Kristjánsdóttir - ,,Ég er í sama starfi en það er viðurkenningin‘‘ Mikilvægi raunfærnimats fyrir manneskjuna og kerfi

Markús Meckl and Lara Hoffmann - Predictors of Icelandic proficiency and satisfaction with language courses among immigrants in Iceland: Comparative analysis 2018 – 2023

Berglind Rós Magnúsdóttir og Helgi Þorbjörn Svavarsson - Menntun eða úrræði? Stefnumótun ríkisins um fullorðinsfræðslu í fortíð, nútíð og framtíð

Málstofa 10 - Ójöfnuður

Stofa M202

Helgi Eiríkur Eyjólfsson - Growing Inequality in Nordic Education Achievement: Examining the Nordic Paradox

Kári Kristinsson - Ageism in the Icelandic Labor Market

Catherine Cambers - Jöfnuður í fiskveiðistjórnun: Réttlæti fyrir hvern?

Kristín Heba Gísladóttir - Fjárhagsstaða, heilsa og réttindabrot meðal jaðarsettra hópa á íslenskum vinnumarkaði

Hjördís Sigursteinsdóttir - Hefur starfsfólk leikskóla og grunnskóla það jafn gott sama hjá hvaða sveitarfélagi það starfar hjá? Og... Að hvaða marki hefur fjárhagslega staða sveitarfélaga áhrif á vinnuumhverfi starfsfólksins?  

 

15:15 - 15:45 Kaffihlé

15:45 - Rúta í vettvangsferð - koma í miðbæ aftur um 18:00.

Laugardagur 3. júní

9:00-10:30

Málstofa 11 - Ríki og sveitarfélög

Stofa M101

Runólfur Smári Steinþórsson - Áhrif skipulagsbreytinga í stjórnarráðinu á framvindu stefnu stjórnvalda

Bjarki Þór Grönfeldt og Vífill Karlsson - Sameiningar dreifbýlissveitarfélaga og þjónusta

Runólfur Smári Steinþórsson - Mikilvægi klasaframtaks í klasaþróunarstarfi – dæmi úr klasastarfi

Grétar Þór Eyþórsson - Átaksverkefni til sameiningar sveitarfélaga á Íslandi. Strategíur - átakalínur – árangur

Málstofa 12 - Byggðamál I

Stofa M102

Jón Þorvaldur Heiðarsson - Hvernig er hægt að efla Austurland sem landshluta? – ein framtíðarmynd af Austurlandi

Vífill Karlsson og Bjarki Þór Grönfeldt - Umhverfisþættir sem hluti af aðdráttarafli smærri byggða á Íslandi

Þórný Barðadóttir - „Langt í burtu frá hverju?“ Rýnt í nálægð og fjarlægð í opinberri umræðu um íslenskar landsbyggðir

Þóroddur Bjarnason, Hrefna Róbertsdóttir og Ólöf Garðarsdóttir - „Nú var þessi fógeti víst föðurnefnan þín…“ Byggðastefna og þéttbýli á Íslandi

Málstofa 13 - Vinnumarkaður og stjórnendur

Stofa M203

Brynjar Þór Þorsteinsson, Einar Svansson og Dóróthea Jóhannsdóttir - Viðbrögð íslenskra fatafyrirtækja í heimsfaraldri

Njörður Sigurjónsson - Woke menning og pragmatísk stjórnunarkenning á tímum skautunar

Haraldur Daði Ragnarsson og Olga Ýr Björgvinsdóttir - Er upplifun leiðtogastíla sú sama á stjórnendastigi og starfsmannastigi í íslenskum líftæknifyrirtækjum?

Einar Guðbjartsson - Millistjórnendur – kostnaður eða auðlind

 

10:30-10:45 Kaffihlé

10:45-12:15

Málstofa 14 - Fjölbreytileiki I

Stofa M101

Telma Velez - Unequal power relations: Employment-based violence against foreign women in Icelandic academia

Guðmundur Oddsson - Skautað stéttarkerfi

Elizabeth B. Lay and Berglind Rós Magnúsdóttir - “I wasn’t Black until I came to Iceland”: Parents of color navigating racialized and classed spaces in Icelandic schools

Margrét Valdimarsdóttir - Mismunun ungs fólks með erlendan bakgrunn á Íslandi

Málstofa 15 - Byggðamál II

Stofa M102

Þóroddur Bjarnason, Jón Þorvaldur Heiðarsson og Guðný Rós Jónsdóttir - „Beint flug er næs“: Svæðisbundin áhrif millilandaflugs frá Akureyri

Anna Guðrún Edvardsdóttir - Auðlindanýting í dreifðum byggðum – viðhorf íbúa

Jón Þorvaldur Heiðarsson - Hámörkum hamingjuna, breytum frídögunum

Málstofa 16 - Vinnumarkaður og starfsfólk

Stofa M203

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir - Verðmæti einmana samfélags: Meira sameinar okkur en aðgreinir

Sigurður Guðjónsson - Erfiðir tímar krefjast erfiðs fólks: Ávinningurinn að draga úr kulnun starfsmanna

Hjördís Sigursteinsdóttir - Hefur starfsfólk leikskóla og grunnskóla það jafn gott sama hjá hvaða sveitarfélagi það starfar hjá? Og... Að hvaða marki hefur fjárhagslega staða sveitarfélaga áhrif á vinnuumhverfi starfsfólksins?

 

12:15-13:00 - Matur í Hátíðarsal HA

13:00-13:30 Lykilfyrirlestur: Arngrímur Vídalín, lektor í íslenskum bókmenntum fyrri alda - Skautun í fortíð og nútíð: orðræða Íslendinga um hina

13:30-15:15

Málstofa 17 - Fjölbreytileiki II

Stofa M101

Martina Huhtamäki og Väinö Syrjälä - Tungumálalandslag í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð á Akureyri

Anna Maria Wojtynska - Samhliða samfélög? Nýlegur innflutningur til Víkur og samfélagsleg áhrif þeirra

Thelma Velez - The implementation of the Istanbul Convention in the #Metoo Era: The services available to immigrant women in Iceland

Arnbjörg Jónasdóttir - Félagsleg tengsl flóttafólks á Íslandi: Hvernig má bæta þjónustu við flóttafólk með tilliti til félagslegra tengsla?

Málstofa 18 - Viðskipti og markaður

Stofa M102

Gunnar Óskarsson og Guðjón Helgi Egilsson - Skuggahliðar einkaleyfa

Einar Guðbjartsson og Guðjón Helgi Egilsson - Reikningsskil og orðræða

Gunnar Óskarsson og Guðjón Helgi Egilsson - Fjölþjóðleg rannsóknar- og þróunarverkefni: áhrif samfjármögnunar á nýtingu þekkingar 

Haraldur Daði Ragnarsson og Brynjar Þór Þorsteinsson - Það sem Bubba Morthens þykir gott og gilt þykir Hauki frænda helst til villt! Samræming ólíkra sjónarmiða og hagsmuna er kemur að ímynd og ásýnd vörumerkja

Kjartan Sigurðsson, Grétar Þór Eyþórsson og Helga Kristjánsdóttir - Digital Currencies, Swot Analysis

Málstofa 19 - Miðlar og orðræða

Stofa M203

Sigrún Lilja Einarsdóttir - ,,Hvernig get ég orðið listamaður?“ Sjálfsmyndarsmíð æskudraums á tímum alheimsfaraldurs

Ragnar Már Vilhjálmsson - Mikilvægi RÚV í augum auglýsenda – Hvað verður um birtingafé ef RÚV hverfur af auglýsingamarkaði?

Lars Gunnar Lundsten - Skautun íslensks samfélags och þáttur fjölmiðlakerfisins

Gagnlegar upplýsingar:

  • Ráðstefnan fer fram í Háskólanum á Akureyri. Ráðstefnan hefst stundvíslega kl. 9:00 föstudaginn 2. júní og lýkur kl. 15:00 laugardaginn 3. júní.
  • Almenn erindi og fyrirspurnir í kjölfarið skulu samtals ekki taka ekki lengri tíma en 25 mínútur. Ágrip af erindum (hámark 250 orð) skulu berast eigi síðar en fimmtudaginn 15. apríl, 2023. Ágripin skal senda á Grétu Bergrúnu Jóhannesdóttur (greta@unak.is).
  • Ráðstefnugjald er 15.000 krónur á mann ef greitt er fyrir 15. maí og eru ráðstefnugögn, tveir léttir hádegisverðir og kaffiveitingar innifalin. Ráðstefnugjald hækkar upp í 20.000 krónur ef greitt er eftir 15. maí. Þátttakendur greiða sjálfir ferðakostnað, gistingu og mat. Háskólastúdentar í grunn- og framhaldsnámi frá frítt á ráðstefnuna.
  • Þriggja rétta ráðstefnukvöldverður kostar 8.500 krónur.
  • Facebook viðburður fyrir ráðstefnuna er hér. Þar verður ýmsum upplýsingum deilt er líður nær ráðstefnunni.
  • Flugfélagið Icelandair flýgur til Akureyrar (sjá flugáætlun hér)

Skráningar

Hafið samband við Grétu Bergrúnu Jóhannesdóttur (greta@unak.is; s. 8474056) vanti frekari upplýsingar.