Skiptinám á Grænlandi og Íslandi

Kynntu þér tækifæri til skiptináms á Grænlandi!

Á þessum opna rafræna fundi gefst stúdentum HA tækifæri til að kynna sér tækifæri til skiptináms við Háskólann á Grænlandi. Fundurinn er einnig ætlaður stúdentum við Háskólann á Grænlandi sem vilja kynnast Háskólanum á Akureyri. 

Hlekkur á fund