Skólasetning

Í tilefni skólasetningar verður Íslandsklukkunni hringt 20 sinnum.

Íslandsklukkunni er hringt á hverju ári í upphafi skólaárs, einu sinni fyrir hvert ár umfram árið 2000.

Nýnemadagur Stúdentafélags HA hefst strax að athöfninni lokinni.