Guðmundur T. Heimisson

Framhaldsnám við Sálfræðideild Háskólans á Akureyri er nám í megindlegri sálfræði á meistarastigi. Við leggjum áherslu á einstaklingsbundið, hagnýtt nám í rannsóknaraðferðum og þekkingaröflun sem býr nemendur vel undir frekara framhaldsnám í sálfræði en gerir þá einnig eftirsótta í sérfræðistörf sem krefjast gagnrýnnar hugsunar, vöndunar í meðferð gagna, frumkvæðis og þekkingar á mannlegu eðli.