Öskudagurinn í HA

Hlökkum til að taka á móti alls kyns syngjandi verum á fjórum stöðum á háskólasvæðinu
Öskudagurinn í HA

Við tökum vel á móti syngjandi verum í Háskólanum á Akureyri á öskudaginn. 

Hægt er að syngja og fá glaðning á eftirfarandi stöðum:

  • Afgreiðsla Nemendaskrár
  • Bókasafn HA
  • Kaffi Borg - mötuneyti
  • Borgir rannsóknarhús

Hér má nálgast kort af háskólasvæðinu.

Við hlökkum til að sjá ykkur!