Fullveldinu fagnað í HA

Íslandsklukkunni hringt 100 sinnum í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands.
Fullveldinu fagnað í HA

Íslandsklukkunni – verk eftir Kristinn E. Hrafnsson – var hringt 100 sinnum í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands á laugardag. Bæjarbúum gafst kostur á því að skrá nöfn sín í sögubækurnar með hringingunni eftir að bæjarstjóri, Ásthildur Sturludóttir, sló fyrsta tóninn. Við tók fríður flokkur bæjarbúa en það var svo Eyjólfur Guðmundsson, rektor HA, sem hringdi lokaslögin. Þá var farið inn í hlýjuna þar sem boðið var upp á kakó og smákökur undir kraftmiklum söng Karlakórs Akureyrar – Geysi.

Eftirtaldir hringdu Íslandsklukkunni 1. desember 2018

Amanda Eir Steinþórsdóttir 
Andrea Sif Steinþórsdóttir
Anna Kristín Ásgeirsdóttir 
Anna Lindberg 
Anton Rúnarsson
Ágúst Þór Árnason
Árni Skúlason
Árún Kristín Sigurðardóttir
Ásgeir Örn Blöndal
Ásthildur Sturludóttir
Bebba Margrét Mörtudóttir 
Birna Svanbjörnsdóttir
Bjarnhéðinn Hrafn M. Gunnarsson
Brynjar Þór Bergsson 
Elín Karlotta Anton
Embla Blöndal Ásgeirsdóttir
Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir
Emelía Eir Valgeirsdóttir
Emil Halldórsson 
Eva Hrund Einarsdóttir 
Eyjólfur Guðmundsson 
Fjölnir Sigurjónsson
Gabríel Þór Poulsen
Gerður B. Guðmundsdóttir 
Guðmundur Rúnar
Guðrún Bjarney Leifsdóttir 
Gunnar Darri Rúnarsson
Gunnar Gíslason
Gunnar M. Gunnarsson
Hallgrímur Ingólfsson
Hákon Þröstur Guðmundsson
Heba Dröfn Rúnarsdóttir
Heiðdís Björk Karlsdóttir
Hermann Jónsson
Hólmar Svansson
Hrafnhildur Garðarsdóttir
Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir
Ísabel Stefánsdóttir
Jóhann Þórir Valgeirsson
Karen Ósk Birgisdóttir
Katrín Árnadóttir
Katrín Lilja Árnadóttir
Kristján Snorrason
Kveldúlfur Snjóki M. Gunnarsson
Lilja Aðalsteinsdóttir 
Margrét Elísabet Ólafsdóttir
María Axfjörð
María H. Tryggvadóttir
Marsibil Stefánsdóttir
Marta Einarsdóttir
Norræna félagið á Akureyri
Ólafur Elís Gunnarsson
Ólöf Inga Birgisdóttir
Patrekur Halldórsson
Pawel Wasowicz
Petrea Jónasdóttir 
Reynir Þór Jóhannsson
Rúnar Gunnarsson
Sandra Dröfn Jóhannsdóttir
Sigfríður Inga Karlsdóttir
Sigurður Hólmgrímsson 
Sigurjón Þórðarson
Steingrímur Jónsson
Steinunn A. Ólafsdóttir
Therese Möller f.h. Norræna félagsins
Valgeir Árnason
Þorsteinn P. Axfjörð
Þórgnýr Dýrfjörð

 

Kátir krakkar spenntir að hringja klukkunni

Íslandsklukkunni hringt

Sigfríður Inga Karlsdóttir hringir

Hólmar Svansson hringir

Íslandsklukkunni hringt

Íslandsklukkunni hringt

Eyjólfur Guðmundsson, rektor HA, sem hringdi lokaslögin

Karlakór Akureyrar - Geysir

Boðið var upp á kakó og smákökur

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri

Birna María B. Svanbjörnsdóttir, Þorlákur Axel Jónsson og Einar Brynjólfsson

Gott að fá heitt kakó eftir útiveruna við Íslandsklukkuna

Á Facebook-síðu háskólans má sjá fleiri myndir.